Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Good Old Fashioned Orgy 2011

Frumsýnd: 2. desember 2011

A Comedy about Old Friends in New Positions

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 36% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Við kynnumst hér partíljóninu Eric sem um árabil hefur haldið útflippuð partí í húsi föður síns í Hampton. Þangað hefur hann boðið öllum sínum vinum af báðum kynjum, en margir þeirra eru engir eftirbátar hans sjálfs þegar kemur að því að sletta úr klaufunum. En nú eru blikur á lofti. Faðir Erics hefur nefnilega ákveðið að selja húsið... Lesa meira

Við kynnumst hér partíljóninu Eric sem um árabil hefur haldið útflippuð partí í húsi föður síns í Hampton. Þangað hefur hann boðið öllum sínum vinum af báðum kynjum, en margir þeirra eru engir eftirbátar hans sjálfs þegar kemur að því að sletta úr klaufunum. En nú eru blikur á lofti. Faðir Erics hefur nefnilega ákveðið að selja húsið í Hampton og kippa þar með grundvellinum undan partílífi Erics og vina hans. Og það þýðir ekkert fyrir Eric að reyna að fá pabba til að skipta um skoðun. Góðu fréttirnar eru þær að það er enn nægur tími til að halda eitt partí í viðbót og um leið að toppa öll önnur samkvæmi sem Eric hefur haldið. Og til að fara örugglega fram úr sjálfum sér ákveður Eric að þemað í þessu síðasta partíi verði orgía ... kynsvall. Í fyrstu tekur vinahópurinn frekar fálega í hugmyndina en Eric er snjall að afla henni fylgis og áður en varir stefnir allt í eitt mesta og fjörugasta kynsvall allra tíma ... þ.e. ef Eric tekst að koma í veg fyrir að fallega fasteignasölukonan geri alvöru úr hótun sinni að selja húsið fyrst.... minna

Aðalleikarar

Jason Sudeikis

Eric Keppler

Lake Bell

Alison Lobel

Michelle Borth

Sue Plummer

Nick Kroll

Adam Richman

Tyler Labine

Mike McCrudden

Angela Sarafyan

Willow Talbot

Martin Starr

Doug Duquez

David Koechner

Vic George

Kevin J. Wilson

Female Cop

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.01.2012

Vanmetnustu/ofmetnustu myndir ársins

Dagarnir fyrir og eftir áramótin eru oftast mjög pakkaðir hjá okkur sem skrifa fyrir kvikmyndatengdan fjölmiðil, en þess vegna reynir maður að nýta þá eins vel og maður getur með því að búa til flottar samantektir...

20.12.2011

Fín orgía. Gat verið betri, og verri

Ekki vissi ég að það væri svona svakalegt puð að skipuleggja gott kynsvall, en ég verð að segja að það er alls ekki ófrumleg hugmynd að byggja upp heila "fílgúdd" gamanmynd í kringum þá hugmynd að fullt af vinu...

28.11.2011

Vampírugreddan enn á toppnum

Edward Cullen og Bella Swan láta ekkert stöðva sig í miðasölunni í bandaríkjunum, ekki einu sinni The Muppets, Arthur Christmas eða Scorsese-myndina Hugo, sem allar eiga það sameiginlegt að vera fjölskyldumyndir sem e...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn