Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Our Idiot Brother 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. september 2011

Er einn svona í þinni fjölskyldu?

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Ned er gæddur þeirri undarlegu "gáfu" að geta komið sér í vandræði hvenær sem er, bara með því að segja satt og vera kurteis. Þannig endar hann í fangelsi þegar hann af einskærum drengskap reddar einkennisklæddum lögreglumanni dálitlu grasi. Í framhaldinu missir hann vinnuna, heimilið, kærustuna og forræðið yfir hundinum sínum, Willie Nelson. Ýmsir myndu... Lesa meira

Ned er gæddur þeirri undarlegu "gáfu" að geta komið sér í vandræði hvenær sem er, bara með því að segja satt og vera kurteis. Þannig endar hann í fangelsi þegar hann af einskærum drengskap reddar einkennisklæddum lögreglumanni dálitlu grasi. Í framhaldinu missir hann vinnuna, heimilið, kærustuna og forræðið yfir hundinum sínum, Willie Nelson. Ýmsir myndu láta bugast af svona mótlæti en ekki Ned sem sér alltaf björtu hliðarnar á málunum. Þess utan á hann góða að, móður og þrjár systur, sem koma honum til hjálpar eftir fangelsisvistina með því að leyfa honum að gista á meðan hann er að koma fótunum undir sig á nýjan leik. Vandamálið er að Ned er ekki bara lunkinn við að koma sjálfum sér í vandræði, hann er einnig einkar laginn við að koma öllum sem umgangast hann í vægast sagt óþægilega stöðu ...... minna

Aðalleikarar

Elizabeth Banks

Miranda Rochlin

Zooey Deschanel

Natalie Rochlin

Emily Mortimer

Liz Rochlin Byng

Steve Coogan

Dylan Byng

Shirley Knight

Ilene Rochlin

Adam Scott

Jeremy

Hugh Dancy

Christian

Janet Montgomery

Lady Arabella

Sterling K. Brown

Officer Omar

Bob Stephenson

Officer Washburn

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.09.2011

Sveppi flýgur á toppinn, lítil aðsókn vestanhafs

Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru...

15.01.2012

Tarantino bíóverðlaunin 2011

Áður en leikstjórinn Quentin Tarantino varð að því sem hann er í dag, þá var hann bara þessi klassíski bíónörd eins og við hin, og jafnvel þótt hann eigi eflaust marga vini í bíóbransanum, þá hræðist hann þess ekkert ...

12.09.2011

Sveppi flýgur á toppinn, lítil aðsókn vestanhafs

Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn