Náðu í appið
Öllum leyfð

Happy Feet 2 2011

Justwatch

Frumsýnd: 25. nóvember 2011

Every step Counts

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Við hverfum hér aftur til Suðurskautsins þar sem Mumble og hinar keisaramörgæsirnar lifa bæði hamingusömu og viðburðaríku lífi, þótt það geti stundum verið hættulegt líka. Það eina sem skyggir á gleðina hjá Mumble er að sonur hans, Eric, er ekki nógu áhugasamur um að læra danssporin sem gera Mumble og hinar mörgæsirnar svo hamingjusamar. Svo... Lesa meira

Við hverfum hér aftur til Suðurskautsins þar sem Mumble og hinar keisaramörgæsirnar lifa bæði hamingusömu og viðburðaríku lífi, þótt það geti stundum verið hættulegt líka. Það eina sem skyggir á gleðina hjá Mumble er að sonur hans, Eric, er ekki nógu áhugasamur um að læra danssporin sem gera Mumble og hinar mörgæsirnar svo hamingjusamar. Svo fer að Eric litli ákveður að hlaupast að heiman til að losna undan pressunni en hittir þá fyrir skrítna mörgæs (grunsamlega lík lunda) sem kann að fljúga ...... minna

Aðalleikarar

Elijah Wood

Mumble (voice)

Robin Williams

Ramon / Lovelace (voice)

Paulette Dubost

Gloria (voice)

Elizabeth Daily

Erik (voice)

Lombardo Boyar

Raul (voice)

Sofía Vergara

Carmen (voice)

Common

Seymour (voice)

Hugo Weaving

Noah (voice)

Brad Pitt

Will (voice)

Matt Damon

Bill (voice)

Carlos Alazraqui

Nestor (voice)

Jeffrey Garcia

Rinaldo (voice)

Ava Acres

Erik (voice)

Benjamin Flores Jr.

Atticus (voice)

Magda Szubanski

Miss Viola (voice)

Hank Azaria

Mighty Sven (voice)

Richard Carter

Bryan (voice)

Anthony LaPaglia

Alpha Skua (voice)

Danny Mann

Brokebeak (voice)

Mason Vale Cotton

Additional Voices (voice)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.02.2012

Þór sigrar Anakin í Suður-Kóreu!

Fyrsta íslenska tölvuteiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar: Þór var frumsýnd í Suður-Kóreu fyrir helgina ogvoru móttökurnar bæði glæsilegar og óvæntar. Myndin varð vinsælasta erlenda myndin í kvikmyndahú...

28.11.2011

Vampírugreddan enn á toppnum

Edward Cullen og Bella Swan láta ekkert stöðva sig í miðasölunni í bandaríkjunum, ekki einu sinni The Muppets, Arthur Christmas eða Scorsese-myndina Hugo, sem allar eiga það sameiginlegt að vera fjölskyldumyndir sem e...

28.11.2011

Krúttleg en kexrugluð steik

Ég - eins og flestir aðrir 24 ára, forvitnir og hálfútlenskir karlmenn - tel mig hafa séð ýmislegt súrt um ævina, hvort sem mér líkar það betur eða verr. Það er ekki hægt annað en að segja að báðar Happy Fee...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn