Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

À bout de souffle 1960

(Breathless, Lafmóður)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. október 2019

The film that was banned for 4 years. Why..?

90 MÍNFranska
Jean Seberg tilnefnd sem besta erlenda leikkonan á BAFTA verðlaunahátíðinni .

Michel Poiccard, óábyrgur og siðblindur maður, og smákrimmi, stelur bíl og myrðir lögreglumanninn sem veitir honum eftirför. Nú þegar hann er eftirlýstur og á flótta, byrjar hann aftur í sambandi við bandarísku stúdínuna Patricia Franchini, sem er að nema blaðamennsku við Sorbonne háskóla, en þau höfðu hist í Nice nokkrum vikum fyrr. Áður en hann yfirgefur... Lesa meira

Michel Poiccard, óábyrgur og siðblindur maður, og smákrimmi, stelur bíl og myrðir lögreglumanninn sem veitir honum eftirför. Nú þegar hann er eftirlýstur og á flótta, byrjar hann aftur í sambandi við bandarísku stúdínuna Patricia Franchini, sem er að nema blaðamennsku við Sorbonne háskóla, en þau höfðu hist í Nice nokkrum vikum fyrr. Áður en hann yfirgefur París ákveður hann að innheimta skuld og vill að hún komi með honum og fylgi honum svo á flótta til Ítalíu. Þrátt fyrir að blöðin og sjónvarpið birti myndir af honum þá virðist Poiccard ekkert vera að stressa sig yfir því að hringurinn virðist vera að þrengjast um hann, og sinnir áhugamálum sínum af kappi; bandarískum bíómyndum og kærustunni bandarísku.... minna

Aðalleikarar

Jean-Paul Belmondo

Michel Poiccard / László Kovács

Jean Seberg

Patricia Franchini

Daniel Boulanger

Police Inspector Vital

Henri-Jacques Huet

Antonio Berrutti

Roger Hanin

Carl Zubart

Van Doude

Le journaliste américain, copain de Patricia

Claude Mansard

Claudius Mansard

Liliane Dreyfus

Liliane / Minouche

Michel Fabre

Police Inspector #2

Jean-Pierre Melville

Parvulesco the Writer

Jean-Luc Godard

The Snitch

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.09.2020

Þau voru eitt sinn bíógagnrýnendur

Gagnrýnandinn er oft kallaður lappalaus maður sem segir öðrum hvernig best skal hlaupa. Þetta er vanþakklátt starf sem svo sannarlega er ekki allra en öll list hefur gott af að vera sett undir smásjána. Bæði verður gagn...

17.09.2010

Nýbylgja í paradís

Frönsk kvikmyndanýbylgja sjötta og sjöunda áratugs síðustu aldar mun ráða ríkjum í Bíó paradís við Hverfisgötu um helgina, en þá munu myndir eftir meistara nýbylgjunnar, manna eins og Jean Luc Godard, Agnes Varda og Cla...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn