Blue Juice
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDramaÍþróttamynd

Blue Juice 1995

90 MÍN

JC er að nálgast fertugsaldurinn og býr með kærustu sinni Chloe í litlum strandbæ í Englandi. Hann er víðfrægur brimbrettakappi og einn daginn birtast þrír vinir hans, þar á meðal Terry sem er að fara að gifta sig. Þegar hann á að vera að skemmta sér ærlega í síðasta skipti á ævinni, þá reynir Techno upptökustjórinn Josh að finna út hvaða... Lesa meira

JC er að nálgast fertugsaldurinn og býr með kærustu sinni Chloe í litlum strandbæ í Englandi. Hann er víðfrægur brimbrettakappi og einn daginn birtast þrír vinir hans, þar á meðal Terry sem er að fara að gifta sig. Þegar hann á að vera að skemmta sér ærlega í síðasta skipti á ævinni, þá reynir Techno upptökustjórinn Josh að finna út hvaða tónlist honum líkar best við, og Dean, sem er eiturlyfjasali, þarf að horfast í augu við að líf hans er kannski ekki alveg eins og hann vildi að það væri. JC á í sínum vandræðum líka með Chloe: Mun hann vera áfram með henni og reka brimbrettakaffi eða ferðast um heiminn án hennar?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn