Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Beaver 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. september 2011

He's here to save Walter's life.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Walter Black er stjórnarformaður hjá stórum leikfangaframleiðanda, en lífið hefur ekki beinlínis brosað við honum undanfarið. Hjónaband hans við Meredith er við það að trosna endanlega upp og samband hans við synina Porter og Henry hefur aldrei verið verra. Ástæðan er djúpstætt þunglyndi Walters, sem virðist ætla að ganga af honum dauðum ef ekkert gerist... Lesa meira

Walter Black er stjórnarformaður hjá stórum leikfangaframleiðanda, en lífið hefur ekki beinlínis brosað við honum undanfarið. Hjónaband hans við Meredith er við það að trosna endanlega upp og samband hans við synina Porter og Henry hefur aldrei verið verra. Ástæðan er djúpstætt þunglyndi Walters, sem virðist ætla að ganga af honum dauðum ef ekkert gerist í málinu. Kvöld eitt finnur hann gamla bjórs-handbrúðu í ruslagámi og ákveður að taka hana heim með sér. Í ljós kemur að brúðan getur reynst honum vel, því hann fer að nota hana til að tala við sjálfan sig og með aðstoð geðlæknis nær hann að skipta á milli neikvæða og jákvæða partsins af sér með því að "færa" annan í brúðuna. En þá tekur við baráttan að ná að lifa án brúðunnar, og sú barátta á eftir að verða erfið.... minna

Aðalleikarar

Mel Gibson

Walter Black

Jodie Foster

Meredith Black

Anton Yelchin

Porter Black

Cherry Jones

Vice President

Jeff Corbett

Volunteer Dad

Baylen Thomas

Skeptical Man

Matt Lauer

Matt Lauer

Bill Massof

Prosthetic Technician

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.12.2018

Foster gerir bandaríska Kona fer í stríð

Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster ætlar að leikstýra, framleiða og leika aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndar Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, sem fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á dögunum. ...

28.03.2016

Gíslataka í beinni - Fyrsta stikla!

Nú, fimm árum eftir myndina The Beaver, nokkra þætti af House of Cards sjónvarpsþáttunum og Orange is the New Black þar á milli, þá er Jodie Foster aftur sest í leikstjórastólinn í myndinni Money Monster, en fyrsta stik...

16.10.2012

Bless Ricky Gervais

Þegar Ricky Gervais var kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni árið 2010 sagði hann: "Þetta er allt í lagi, ég mun ekki gera þetta aftur," nokkrum sinnum, sem reyndist ekki alveg rétt, því hann átti eftir að mæta tvisvar ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn