Náðu í appið
134
Bönnuð innan 7 ára

Big Mommas: Like Father, Like Son 2011

(Big Momma's House 3, Agent XXL)

Justwatch

Frumsýnd: 18. febrúar 2011

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 5% Critics
The Movies database einkunn 22
/100

Síðastliðin 11 ár hefur Malcolm oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þurft að bregða sér í kvengervi sitt sem hin íturvaxna Big Momma til að upplýsa alls kyns glæpamál. Í þetta sinn heimsækir sonurinn Trent hann á meðan hann er í dulargervi í miðju máli og verður í kjölfarið vitni að morði. Til að vernda Trent frá glæpamönnunum sem frömdu verknaðinn... Lesa meira

Síðastliðin 11 ár hefur Malcolm oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þurft að bregða sér í kvengervi sitt sem hin íturvaxna Big Momma til að upplýsa alls kyns glæpamál. Í þetta sinn heimsækir sonurinn Trent hann á meðan hann er í dulargervi í miðju máli og verður í kjölfarið vitni að morði. Til að vernda Trent frá glæpamönnunum sem frömdu verknaðinn neyðist Malcolm til að bregða sér enn og aftur í gervi Big Momma, og það sem meira er, Trent þarf að dulbúast sem frænka Big Momma, Charmaine, svo að þeir geti komist vandræðalaust inn í listaskóla fyrir stúlkur, þar sem glæpur hefur verið framinn og aðeins Malcolm getur upplýst. Um leið og þetta gerist hrífst Trent af einni stúlkunni við listaskólann á meðan Big Momma er hundelt af húsverðinum Kurtis (Faizon Love), sem hefur kolfallið fyrir stórgerðum sjarma hennar. En glæponarnir eru ekki langt undan...... minna

Aðalleikarar

Martin Lawrence

Malcolm / Big Momma

Brandon T. Jackson

Trent / Charmaine

Portia Doubleday

Jasmine Lee

Mari Morrow

Dance Instructor

Faizon Love

Kurtis Kool

Ana Ortiz

Headmistress

Emily Rios

Isabelle

Steve Warren

GGSA Showcase Audience Member

Tony Curran

Chirkoff

Ken Jeong

Mailman

Max Casella

Canetti

Susan Walters

Mall Mother

Sherri Shepherd

Beverly Townsend

Jasmine Burke

Drama Queen #2

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.03.2011

Helgin í bíó: Osló og Rangó á toppnum

Það var líflegt um að litast í íslenskum bíóum um helgina, enda fjórar myndir frumsýndar, íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló, teiknivestrinn Rango, kvennastandsgrínið Hall Pass og háskólaspennutryllirinn The Roommate. ...

21.02.2011

Grasafræðingur á toppnum í Bandaríkjunum

Liam Neeson tyllti sér á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina þegar mynd hans Unknown, var mest sótta myndin þar í landi. Myndin þénaði 21,8 milljón Bandaríkjadali. Myndin fjallar um grasafræðin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn