Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Hereafter 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. janúar 2011

Touched by death. Changed by life.

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

George býr yfir þeim hæfileika að geta séð inn í framhaldslífið. Hann er orðinn töluvert frægur fyrir þennan hæfileika sinn, en í dag vildi hann helst geta losnað við miðilsgáfu sína og stundar ekki lengur miðilsstörf. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona, Marie, í hræðilegum og mannskæðum náttúruhamförum og sleppur naumlega á lífi.... Lesa meira

George býr yfir þeim hæfileika að geta séð inn í framhaldslífið. Hann er orðinn töluvert frægur fyrir þennan hæfileika sinn, en í dag vildi hann helst geta losnað við miðilsgáfu sína og stundar ekki lengur miðilsstörf. Hinum megin á hnettinum lendir frönsk blaðakona, Marie, í hræðilegum og mannskæðum náttúruhamförum og sleppur naumlega á lífi. Og þegar Marcus, ungur skólastrákur í London, missir manneskjuna sem er honum nánust fer af stað atburðarás sem mun leiða þessar þrjár manneskjur saman vegna trúar þeirra á það sem gerist eftir að þessu lífi lýkur.... minna

Aðalleikarar

Matt Damon

George Lonegan

George McLaren

Markus/Jason

Frankie McLaren

Markus/Jason

Jay Mohr

Billy

Rebekah Staton

Social Worker

Charlie Creed-Miles

Photographer

Richard Kind

Christos

Franz Drameh

Teenager

Niamh Cusack

Foster Mother

George Costigan

Foster Father

Selina Cadell

Mrs. Joyce

Marthe Keller

Dr. Rousseau

Mylène Jampanoï

Reporter Jasmine

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

19.06.2020

Ian Holm er látinn

Breski leik­ar­inn Sir Ian Holm er lát­inn, 88 ára að aldri. Þetta staðfestir umboðsmaður Holm í samtali við fréttamiðilinn Guardian, en að hans sögn lést leikarinn á spítala vegna veikinda í tengslum við Parkinsons ...

18.07.2013

Tilnefningar til Emmy kynntar

Nú hafa tilnefningar til Emmy-sjónvarpsverðlaunanna verið birtar en afhending þeirra fer fram 22. september næstkomandi í Los Angeles í Bandaríkjunum. Í fyrsta skipti sjáum við internetseríur tilnefndar til verðlauna...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn