Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

After.Life 2009

(Afterlife)

Life is the symptom. Death is the cure.

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 24% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Spennutryllirinn After.Life segir frá Önnu (Christina Ricci), sem lendir í hræðilegu bílslysi en vaknar við það að útfararstjórinn Eliot Deacon (Liam Neeson) er að undirbúa líkama hennar fyrir jarðarför sína. Hin ringlaða, skelfingu lostna og mjög svo lifandi Anna trúir ekki að hún sé dáin, þrátt fyrir að Eliot reyni af öllum mætti að sannfæra hana... Lesa meira

Spennutryllirinn After.Life segir frá Önnu (Christina Ricci), sem lendir í hræðilegu bílslysi en vaknar við það að útfararstjórinn Eliot Deacon (Liam Neeson) er að undirbúa líkama hennar fyrir jarðarför sína. Hin ringlaða, skelfingu lostna og mjög svo lifandi Anna trúir ekki að hún sé dáin, þrátt fyrir að Eliot reyni af öllum mætti að sannfæra hana um að þetta sé einungis skref á leiðinni til handanheimsins. Hann nær að sannfæra hana um að hann geti talað við hina framliðnu og sé sá eini sem geti hjálpað henni að sætta sig við dauða sinn. Anna er föst á útfararheimilinu og þarf að horfast í augu við sinn dýpsta ótta til að öðlast frið, en á sama tíma er kærasti Önnu, Paul (Justin Long), farinn að efast um heilindi Eliots og hefur einsett sér að komast til botns í málinu og bjarga Önnu áður en útförin fer fram, en það gæti verið of seint...... minna

Aðalleikarar

Christina Ricci

Anna Taylor

Liam Neeson

Eliot Deacon

Josh Charles

Tom Peterson

Celia Weston

Beatrice Taylor

Shuler Hensley

Vincent Miller

Omari Hardwick

Susan Whitehall

Malachy McCourt

Father Graham

Alice Drummond

Mrs. Hutton

Alexis Bledel

Old Woman

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.02.2011

KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS: ÓRÓI OG INCEPTION SIGURVEGARARNIR

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is voru afhent í fyrsta, en alveg örugglega ekki síðasta sinn, þann 11. febrúar í Egilshöll. Lesendur blaðsins og vefsins völdu sigurvegara í alls 16 flokkum, en þ...

27.12.2010

TILNEFNINGARNAR OPINBERAÐAR: KVIKMYNDAVERÐLAUN MYNDA MÁNAÐARINS OG KVIKMYNDIR.IS

Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is verða haldin í fyrsta sinn í lok janúar, en eftir umfangsmikið forval, bæði meðal penna blaðsins og fleiri fróðra manna og margra af dyggustu notendum vefsins, eru tilnefningarnar...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn