Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

XIII: The Conspiracy 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Betrayal comes at a price.

180 MÍNEnska

XII: The Conspiracy er spennumynd með Stephen Dorff og Val Kilmer, og hefst þegar fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna, Sally Sheridan, er skotin til dauða af leyniskyttu þar sem hún flytur stóra ræðu fyrir mikinn mannfjölda. Morðinginn virðist sleppa naumlega á brott með sérsveitarmenn á hælunum. Þremur mánuðum síðar finna gömul hjón illa særðan mann hangandi... Lesa meira

XII: The Conspiracy er spennumynd með Stephen Dorff og Val Kilmer, og hefst þegar fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna, Sally Sheridan, er skotin til dauða af leyniskyttu þar sem hún flytur stóra ræðu fyrir mikinn mannfjölda. Morðinginn virðist sleppa naumlega á brott með sérsveitarmenn á hælunum. Þremur mánuðum síðar finna gömul hjón illa særðan mann hangandi úr fallhlíf í tré nokkru. Þessi ungi maður (Stephen Dorff) virðist ekkert muna eða vita um fortíð sína og veit ekki einu sinni hvað hann heitir. Eina vísbendingin sem hann getur unnið út frá er húðflúr á hálsinum, „XIII“. Á sama tíma er leyniþjónusta Hvíta Hússins enn að vinna við rannsókn og leit að morðingja forsetans. Aðeins nokkrar vikur eru í kosningar og gæti handsama hans breytt útkomu kosninganna algerlega, og þegar leyniþjónustann kemst á snoðir um afdrif „XIII“, fer af stað atburðarás sem varpar ljósi á risastórt og hættulegt leyndarmál...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.11.2016

Topp 20 kvenforsetar í Hollywood

Líkur eru á að Bandaríkjamenn eignist fyrsta kvenkyns forseta sinn innan tíðar, en bandarísku forsetakosningarnar fara fram í dag. Valið stendur einkum á milli tveggja kosta, Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana, og...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn