Náðu í appið
Öllum leyfð

Ríkið 2008

Íslenska

Þættirnir gerast á skrifstofu ónefnds fyrirtækis, á ansi óræðum og vægast sagt hallærislegum tíma þar sem allt er hrikalega kjánalegt. Húsgögnin, vinnutækin, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og skeggið er stórskrítið, en þó ekki jafn undarlegt og starfsfólkið sjálft. Það virðist kannski eðlilegt á yfirborðinu en undir því er það skrautlegra en... Lesa meira

Þættirnir gerast á skrifstofu ónefnds fyrirtækis, á ansi óræðum og vægast sagt hallærislegum tíma þar sem allt er hrikalega kjánalegt. Húsgögnin, vinnutækin, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og skeggið er stórskrítið, en þó ekki jafn undarlegt og starfsfólkið sjálft. Það virðist kannski eðlilegt á yfirborðinu en undir því er það skrautlegra en fullskreytt jólatré. Í þáttunum er gert grín að öllu sem grín er gerandi að, samskiptum kynjanna, undarlegu tómstundagamni, vinnustaðarómantík, en þó allra helst vinnustaðnum sjálfum og er vinnustaðagrínið allsráðandi.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.11.2023

Hélt að það kæmi engin forsaga

Árið 2008 tók rithöfundurinn Suzanne Collins unglingabókageirann með trompi með The Hunger Games bókunum, sem slógu í gegn á methraða. Ekki leið á löngu áður en Hollywood brást við og hóf gerð mynda eftir bóku...

04.03.2023

Frelsun keisaraynjunnar í Kína

Ástríkur og Steinríkur: Miðríkið, sem kom í bíó nú um helgina, er sú fimmta í röðinni í leiknu kvikmyndaseríunni um þá félaga. Áður hafa komið út Ástríkur og Steinríkur: Gegn Sesari (1999), Ástríkur og K...

31.10.2022

Hélt hann hefði farið yfir strikið

Breska blaðið Financial Times gefur rómantísku gamanmyndinni Bros, sem kom í bíó um helgina, fjórar stjörnur af fimm mögulegum í dómi um myndina og segir hana fyndna. Þar sé fjallað sé um pólitík, dægurmenningu og vísað sé í Bert og...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn