Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

From Dusk Till Dawn 1996

Justwatch

One night is all that stands between them and freedom. But it's going to be a hell of a night.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 48
/100
George Clooney fékk MTV verðlaunin fyrir bestu frumraun í bíómynd. Quentin Tarantino var tilnefndur til Razzie verðlauna fyrir versta leik.

Seth Gecko og yngri bróðir hans Richard eru á flótta eftir blóðugt bankarán í Texas. Þeir sleppa yfir landamærin yfir til Mexíkó, og verða hólpnir daginn eftir þegar þeir greiða skatt til höfuðpaurs helsta glæpagengisins í bænum. Það eina sem þeir þurfa að gera er að halda lífi frá því það byrjar að dimma, og þar til birtir á nýjan leik, og... Lesa meira

Seth Gecko og yngri bróðir hans Richard eru á flótta eftir blóðugt bankarán í Texas. Þeir sleppa yfir landamærin yfir til Mexíkó, og verða hólpnir daginn eftir þegar þeir greiða skatt til höfuðpaurs helsta glæpagengisins í bænum. Það eina sem þeir þurfa að gera er að halda lífi frá því það byrjar að dimma, og þar til birtir á nýjan leik, og bíða á mótsstaðnum, sem reynist vera hörku nektardansbúlla. ... minna

Aðalleikarar

George Clooney

Seth Gecko

Quentin Tarantino

Richard Gecko

Harvey Keitel

Jacob Fuller

Juliette Lewis

Kate Fuller

Ernest Liu

Scott Fuller

Salma Hayek

Santanico Pandemonium

Cheech Marin

Border Guard / Chet Pussy / Carlos

Danny Trejo

Razor Charlie

Tom Savini

Sex Machine

Michael Parks

Texas Ranger

Brenda Hillhouse

Hostage Gloria Hill

John Saxon

FBI Agent

Marc Lawrence

Motel Owner

Kelly Preston

Newscaster Kelly Houge

John Hawkes

Pete Bottoms / Liquor Store Clerk

Tito Larriva

Titty Twister Guitarist & Vocalist

Aimee Graham

Blonde Hostage

Cristos

Danny

Tia Texada

Bar Dancer

Leikstjórn

Handrit


Nice mynd. Fyrri helmingurinn er frekar venjulegur bófahasar, og þetta er bætt upp með klikkuðum vampírum og einstökum húmor. Mynd sem það þarf bara að sjá einhvernveginn.... Taranteeno er frábær þarna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er comic genious. Quentin Tarantino og Robert Rodriguez eru bilaðir. Tarantino hefur með þessari mynd skrifað mesta steypu-handrit sem ég hef nokkurn tímann séð skotið á filmu. Handritið þrátt fyrir að vera með snilldar línur er alveg út í hött. Þeir Tarantino og Rodriguez hafa bara hugsað að þeir væru nógu frægir til þess að gera hvað sem þeir vilja. Ego-tripp dauðans. George Clooney er sérstaklega góður í myndinni, og líka Harvey Keitel. Myndin fjallar fyrst um road-ferð bófa með fjölskyldu gíslingu á leið sinni til Mexíco en breytist svo í vampíruslátur. Ég get komið með tuttugu hluti um myndina sem eru hreinlega bara fyndnir en myndin er hreint snilld sem mynd sem gerir grín að sjálfum sér. Þetta hefði getað verið svona kult-mynd en þrátt fyrir auglýsingaherferð hennar er hún einstök og helvíti góð. Myndin er steypa og hreinar hægðir en samt dýrka ég hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ágæt hrillingsspennumynd um blóðuga ferð tveggja eftirlísta bræðra í gegnum Mexico.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Gargandi snilld. Fjallar um þá bræður Seth Gecko, sem er bankaræningi, og Richard Gecko, þjóf og kynferðisglæpamann. Byrjunaratriðið alveg frábært og restin lítið verri. Ræna þeir presti og tveim börnum hans til að freista þess að komast til Mexíkó, hvar þeirra bíður öruggt skjól. Sem betur fer vissi ég ekkert um þessa mynd þegar ég sá hana fyrst og var það vel, enda er þetta eina myndin sem ég hef séð sjö daga í röð í bíó. Algjört möst. Varist samt framhaldsmyndirnar, þær eru ógeð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.12.2020

Zorro í nútíma útfærslu

Kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez mun framleiða endurræsingu um hina fornfrægu hetju alþýðunnar, Zorro. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við Rebeccu Rodriguez, sem kemur til með að leikstýra, og hina góðkunnu Sofi...

30.03.2020

Tarantino og tásur

Eins og mörgum kvikmyndaáhugamönnum er kunnugt, þá stendur til hjá hinum virta leikstjóra Quentin Tarantino að skella í lás að loknu tíunda framlagi sínu til kvikmyndagerðar. Aðdáendur mannsins eru þegar farnir að r...

20.04.2018

Washington berst gegn glæpum í Equalizer 2 stiklu

Fyrsta stikla og plakat hefur verið gefið út fyrir nýju Equalizer myndina, Equilizer 2, með Denzel Washington í aðalhlutverkinu, hlutverki Robert McCall, sem berst fyrir réttlætinu. Fyrri myndin frá 2014 var góð skemmtun o...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn