Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Zift 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2008

92 MÍN
2 verðlaun

Zift er búlgörsk glæpamynd í anda gömlu rökkurmyndanna en færð í nýstárlegan búning. Eins konar ný-rökkurmynd. Myndin segir þó ekki frá átökum einkaspæjara við glæpamenn heldur er söguhetjan sjálfur glæpamaður. Hann er kallaður Mölurinn og er nýsloppinn úr fangelsi eftir tuttugu ára vist. Við honum blasir Búlgaría kommúnismans með sínu kalda... Lesa meira

Zift er búlgörsk glæpamynd í anda gömlu rökkurmyndanna en færð í nýstárlegan búning. Eins konar ný-rökkurmynd. Myndin segir þó ekki frá átökum einkaspæjara við glæpamenn heldur er söguhetjan sjálfur glæpamaður. Hann er kallaður Mölurinn og er nýsloppinn úr fangelsi eftir tuttugu ára vist. Við honum blasir Búlgaría kommúnismans með sínu kalda andrúmslofti. Myndin gerist á einum sólarhring og á þessum skamma tíma reynir Mölurinn að gera upp fortíð sína. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.03.2012

Aðeins fyrir afmarkaða hópa!

Ef einhver myndi velta fyrir sér hvernig mynd eftir Michael Bay yrði eftir að hann myndi missa annað augað, fá heilaskaða og nota svona 5% af fjármagninu sem hann notar venjulega, sem dælist í handrit sem var skrifað á ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn