Náðu í appið

Atvinnumaðurinn 2003

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Íslenska

Atvinnumaðurinn er sannarlega kynlegur kvistur. Hann talar eiginlega algjöra steypu, vanalega forviða og einkar álkulegur á svipinn. Atvinnumaðurinn er blanda af raunveruleikaþætti og gamanþætti, þar sem Þorsteinn Guðmundsson er í gervi atvinnumannsins. Hann fer í starfskynningar á vinnustöðum og tekur að sér starfið án þess að hafa kynnt sér það neitt... Lesa meira

Atvinnumaðurinn er sannarlega kynlegur kvistur. Hann talar eiginlega algjöra steypu, vanalega forviða og einkar álkulegur á svipinn. Atvinnumaðurinn er blanda af raunveruleikaþætti og gamanþætti, þar sem Þorsteinn Guðmundsson er í gervi atvinnumannsins. Hann fer í starfskynningar á vinnustöðum og tekur að sér starfið án þess að hafa kynnt sér það neitt rosalega vel. Í leiðinni reynir hann að vinna úr sálrænum vandamálum sínum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.01.2011

Rourke rífur úr sér tennur fyrir nýja mynd

Nýlega var staðfest að naglinn Mickey Rourke myndi fara með hlutverk rugby kappans Gareth Thomas frá Wales. Myndin verður sannsöguleg en Thomas lenti í fréttum um víðan heim þegar hann kom út úr skápnum. Samkvæmt tímaritinu Spo...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn