Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

P2 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. apríl 2008

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Angela Bridges (Rachel Nichols) er framagjörn kona. Hún lifir fyrir vinnuna. Hún vinnur meira að segja langt fram eftir á aðfangadagskvöld þótt allir aðrir séu farnir úr byggingunni. Eða. Næstum allir. Þegar Angela ætlar að fara heim virkar bíllinn hennar ekki. Bílskýlið er tómt og farsíminn nær ekki sambandi neðanjarðar. Þá birtist öryggisvörðurinn... Lesa meira

Angela Bridges (Rachel Nichols) er framagjörn kona. Hún lifir fyrir vinnuna. Hún vinnur meira að segja langt fram eftir á aðfangadagskvöld þótt allir aðrir séu farnir úr byggingunni. Eða. Næstum allir. Þegar Angela ætlar að fara heim virkar bíllinn hennar ekki. Bílskýlið er tómt og farsíminn nær ekki sambandi neðanjarðar. Þá birtist öryggisvörðurinn Thomas (Wes Bentley). Thomas reynir að laga bílinn en kemur honum ekki í gang. Hann býður Angelu að deila með sér jólamatnum sem hann hefur útbúið í öryggisskýlinu, en hún neitar. Það fýkur í Thomas. Hann var búinn að sitja um Angelu í marga mánuði og ætlar ekki að missa af þessu tækifæri. Þau eru ein í byggingunni og Angela þarf að beita öllu sínu hugviti ef hún vill komast lifandi af.... minna

Aðalleikarar

Rachel Nichols

Angela Bridges

Simon Reynolds

Bob Harper

Paul Sun-Hyung Lee

Man in Elevator

Grace Lynn Kung

Woman in Elevator

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.12.2023

Hluti af endurreisn Cage

Kvikmyndin Dream Scenario eftir Norðmanninn Kristoffer Borgli, 38 ára, átti upphaflega að vera með Adam Sandler í aðalhlutverkinu en ekki Nicolas Cage. „Á tímabili héldum við að við myndum gera þetta með Adam, en svo vegna ýmissa ástæðna æxlaðist það...

09.07.2023

Stærsta glæfrabragð Cruise

Nýjasta Tom Cruise myndin, Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One, er stærsta glæfrabragð Cruise til þessa að mati gagnrýnanda breska blaðsins The Daily Telegraph sem gefur kvikmyndinni fimm stjörnur af fimm mögulegum. Myndin kemur í bíó hér á Íslandi á...

11.05.2023

James Gunn Miriam Karen Chukwudi Iwuji Chris Pratt ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn