Náðu í appið

Síðasti bærinn 2004

(The Last Farm, Síðasti bærinn í dalnum)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. október 2004

17 MÍNÍslenska
Tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki leikinna stuttmynda.

Myndin fjallar um bónda í fjarlægum dal sem býr á eina bænum sem ekki er farinn í eyði. Í dalnum reynir hann að viðhalda draumum sínum þrátt fyrir allar breytingarnar í sveitinni. Hann er orðinn ekkill og er við það að missa bæinn, sjálfstæðið og sjálfsvirðinguna.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.08.2019

Dómnefnd unga fólksins valdi Bergmál

Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson, sem frumsýnd verður hér á Íslandi þann 22. nóvember nk., hlaut í gær aðalverðlun dómnefndar unga fólksins við hina virtu kvikmyndahátíð í Locarno í Sviss. Húsið brennur. Í...

17.07.2019

Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson valin í aðalkeppni kvikmyndahátíðar í Locarno

Lili Hinstin listræn stjórnandi kvikmyndahátíðar í Locarno, tilkynnti á blaðamannafundi í Locarno Sviss í morgun að íslenska kvikmyndin Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotnast sá heiður að vera valinn í aðalk...

24.11.2018

Týnd kvikmyndatónlist flutt á Sinfóníutónleikum

Sinfóníuhljómsveit Íslands mun þann 11 . desember nk. flytja tónlist Jórunnar Viðar við íslenska tímamótaverkið Síðasti bærinn í dalnum, sem var fyrsta kvikmyndatónlist sem samin var á Íslandi við mynd í fullri l...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn