Náðu í appið
Öllum leyfð

Stella í orlofi 1986

(The Icelandic Shock Station)

Justwatch

Frumsýnd: 18. október 1986

Er það partur af prúgrammet?

84 MÍNÍslenska

Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðillsku karla, tryllt börn, alkóholista, flugmenn, Læjonsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Georg ætlar að fara í veiðiferð með erlendum viðskiptafélaga. En þegar hann handleggsbrotnar og endar á spítala ákveður Stella konan hans að taka til sinna ráða. Hún fer á flugvöllinn og finnur... Lesa meira

Stella í orlofi fjallar um Stellu og baráttu hennar við geðillsku karla, tryllt börn, alkóholista, flugmenn, Læjonsklúbbinn Kidda, danskar drósir og laxeldi. Georg ætlar að fara í veiðiferð með erlendum viðskiptafélaga. En þegar hann handleggsbrotnar og endar á spítala ákveður Stella konan hans að taka til sinna ráða. Hún fer á flugvöllinn og finnur Salomon sem er viðskiptafélagi Georgs og fer með hann í veiðiferð í Selá. En Salomon er alls ekki viðskiptafélagi Georgs. Hann er alkóhólisti og er kominn til Íslands til að fara í meðferð hjá SÁÁ. Út af þessum misskilningi fara Salomon, Stella og börnin hennar öll í veiðiferð í Selá.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.09.2021

„Ég fagna öllum verkum okkar sem eldast illa“

Elísabet Ronaldsdóttir, einn færasti klippari landsins, hefur gert garðinn frægan síðustu árin með vinnu sinni að vinsælum titlum á borð við John Wick, Atomic Blonde, Deadpool 2 ásamt myndinni Between Heaven and Earth eftir Najwa Najja...

12.03.2021

„Hef ekki tapað hæfileikanum til að gleyma mér yfir mynd“

Fjölmiðlakonan og bíósérfræðingurinn Sigríður Pétursdóttir hefur farið yfir víðan völl. Hún hefur lengi starfað sem dagskrárgerðarmaður og hefur að mestu unnið fyrir RÚV, í útvarpi og sjónvarpi, meðal annars fyrir þættin...

16.06.2020

Enn ber vel í veiði

Það er væntanlega hætt að koma nokkrum manni á óvart en rétt eina vikuna trónir íslenska gamanmyndin Síðasta veiðiferðin á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, á sinni 15. viku á lista. Myndin fjallar um vinahóp ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn