Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

The Nines 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Y9u never kn9w when y9ur number is up

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

The Nines er sálfræðitryllir með Ryan Reynolds í aðalhlutverki, og skiptist myndin í þrjá tengda hluta. Fyrsti hlutinn kallast The Prisoner og segir frá leikaranum Gary (Reynolds), sem er í stofufangelsi á heimili annarrar manneskju, fjarverandi handritshöfundar, af því að hann brenndi sitt eigið hús til grunna. Á meðan á stofufangelsinu stendur verður Gary... Lesa meira

The Nines er sálfræðitryllir með Ryan Reynolds í aðalhlutverki, og skiptist myndin í þrjá tengda hluta. Fyrsti hlutinn kallast The Prisoner og segir frá leikaranum Gary (Reynolds), sem er í stofufangelsi á heimili annarrar manneskju, fjarverandi handritshöfundar, af því að hann brenndi sitt eigið hús til grunna. Á meðan á stofufangelsinu stendur verður Gary sannfærður um að hann sé hundeltur af tölunni 9. Annar hlutinn heitir Reality Television og segir frá handritshöfundinum Gavin (Reynolds), sem fer að heiman til að vinna við þáttinn sem hann er að búa til, „Knowing“. Auk þess finnst Gavin hann vera eltur af sjálfum sér, en getur ekki útskýrt það fyllilega fyrir vinkonu sinni, leikkonunni Melissu (Melissa McCarthy). Þriðji þátturinn, Knowing, segir frá virtum tölvuleikjahönnuði, Gabriel (Reynolds), sem festist á afskekktum stað þegar bíllinn hans bilar. Hann hittir konuna Sierru (Hope Davis), og fara þá atburðir að gerast sem kollvarpa tilveru allra aðila.... minna

Aðalleikarar

Ryan Reynolds

Gary / Gavin / Gabriel

Melissa McCarthy

Margaret / Melissa / Mary

Hope Davis

Sarah / Susan / Sierra

David Denman

Parole Officer/ Agitated Man

Sandra Voe

Streetwalker

Ben Falcone

Ben Falcone

Dahlia Salem

Dahlia Salem

John Gatins

John Gatins

Lorene Scafaria

Game Night Guest

Rawson Marshall Thurber

Game Night Guest

Jim Rash

Game Night Guest

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn