Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

War 2007

(Rogue Assassin)

Justwatch

Frumsýnd: 9. nóvember 2007

One wants justice, the other wants revenge.

103 MÍNEnska

Eftir að félagi hans í löggunni, Tom Lone, og fjölskylda eru myrt, að því er virðist af hinum illræmda og víðsjála leigumorðingja Rogue, þá verður alríkislögreglumaðurinn Jack Crawford heltekinn af hefndarhug og heimur hans hringsnýst í einni allsherjar blöndu af sekt og svikum. Rogue hverfur af sjónarsviðinu eftir morðin, en kemur aftur fram síðar til... Lesa meira

Eftir að félagi hans í löggunni, Tom Lone, og fjölskylda eru myrt, að því er virðist af hinum illræmda og víðsjála leigumorðingja Rogue, þá verður alríkislögreglumaðurinn Jack Crawford heltekinn af hefndarhug og heimur hans hringsnýst í einni allsherjar blöndu af sekt og svikum. Rogue hverfur af sjónarsviðinu eftir morðin, en kemur aftur fram síðar til að útkljá persónuleg mál, og hrindir af stað blóðugu glæpastríði á milli asísku mafíuforingjanna Chang í Triad mafíunni og Shiro sem stjórnar hinni japönsku Yakuza. Þegar Jack og Rogue hittast loks augliti til auglitis, þá skýrist hver fortíð þeirra beggja er. ... minna

Aðalleikarar

Jet Li

Rogue

Jason Statham

Special Agent Jack Crawford

John Lone

Li Chang

Devon Aoki

Kira Yanagawa

Saul Rubinek

Dr. Sherman

Ryo Ishibashi

Shiro Yanagawa

Sung Kang

Special Agent Goi

Andrea Roth

Jenny Crawford

Steph Song

Diane Lone

Kane Kosugi

Temple Garden Warrior

Nicholas Elia

Daniel Crawford

Jennifer Jason Leigh

Mexican Interpol Agent

Peter Shinkoda

Harbor Yanagawa Shatei

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.04.2024

Borgarastríðið braut sér leið á toppinn

Dystópían Civil War eftir Alex Garland (Ex Machina, Annihilation, 28 Days Later) fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með við Godzilla x Kong - The New Empire sem hrapaði niðu...

04.04.2024

Spennumyndafíkill frá unga aldri

Dev Patel aðalleikari, leikstjóri og einn handritshöfunda hasarmyndarinnar Monkey Man, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 5. apríl, segist hafa verið spennumyndafíkill frá unga aldri. „Ég læddist niður og horf...

04.02.2024

26 Pixar myndir frá verstu til bestu

Teiknimyndafyrirtækið Pixar hefur verið við lýði í næstum þrjá áratugi, en bráðum 28 ár eru frá því fyrsta myndin í fullri lengd kom frá fyrirtækinu. Vefritið Men´s Health raðaði tuttugu og sex myndum í röð eftir gæðum og má sjá listann hér fyrir neðan. [Ath. listinn var gerður áður en Elemental kom út í fyrrasumar.] Í formála segir Men´s Health að hægt sé að skipta árutugunum þr...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn