Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Air Force One 1997

Justwatch

Frumsýnd: 24. október 1997

The fate of a nation rests on the courage of one man.

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 61
/100
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, fyrir klippingu og hljóð.

Forseti Bandaríkjanna fer til Moskvu höfuðborgar Rússlands, og heldur umdeilda ræðu þar sem hann segir að Bandaríkjastjórn sýni hryðjuverkamönnum ekkert umburðarlyndi. Á leiðinni heim í flugvél forsetans, Air Force One, þá taka hryðjuverkamenn völdin í vélinni, og taka farþegana sem gísla, þar á meðal eiginkonu og dóttur forsetans. Hryðjuverkamannirnir... Lesa meira

Forseti Bandaríkjanna fer til Moskvu höfuðborgar Rússlands, og heldur umdeilda ræðu þar sem hann segir að Bandaríkjastjórn sýni hryðjuverkamönnum ekkert umburðarlyndi. Á leiðinni heim í flugvél forsetans, Air Force One, þá taka hryðjuverkamenn völdin í vélinni, og taka farþegana sem gísla, þar á meðal eiginkonu og dóttur forsetans. Hryðjuverkamannirnir áætla að taka einn gísl af lífi á hálftíma fresti þar til komið verður til móts við kröfur þeirra. Hryðjuverkamennirnir vita hinsvegar ekki að forsetinn er gömul stríðshetja, þannig að það er ekki víst að þeir séu búnir undir andspyrnu úr þeirri átt .... ... minna

Aðalleikarar

Harrison Ford

President James Marshall

Gary Oldman

Ivan Korshunov

Glenn Close

Vice President Kathryn Bennett

Philipp Enders

Grace Marshall

Liesel Matthews

Alice Marshall

Xander Berkeley

Secret Service Agent Gibbs

William H. Macy

Major Caldwell

Dean Stockwell

Defense Secretary Walter Dean

Tom Everett

National Security Advisor Jack Doherty

Jürgen Prochnow

General Ivan Radek

Donna Bullock

Deputy Press Secretary Melanie Mitchel

Michael Ray Miller

Colonel Axelrod

Carl Weintraub

Lt. Colonel Ingraham

Elester Latham

AFO Navigator

Elya Baskin

Andrei Kolchak

Ryszard Kotys

Sergei Lenski

Levan Uchaneishvili

Sergei Lenski

David Vadim

Igor Nevsky

Ilia Volok

Vladimir Krasin

Spencer Garrett

White House Aide Thomas Lee

Bill Smitrovich

General Northwood

Philip Baker Hall

U.S. Attorney General Ward

Bruce Cannon

Assistant Press Secretary

Leikstjórn

Handrit


Þetta er fínasta afþreying ef þér er sama þó að myndin sé ekki mjög raunsæ,reyndar eru flestar myndir Peters frekar óraunsæjar.

Fínn leiku hjá Harrison Ford,Gary Oldman og Glenn Close.

Þetta er í annað skiptið sem Peter Wolfgang gerir mynd sem forsetinn kemur við sögu en hin var In Line of fire sem er ágætismynd .
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ótrúlega góð mynd um forsetan sjálfan (Harrison Ford) sem er rænt í sinni eigin flugvél.Glenn Close Reynir að semja við hinn brjálaða hryðjuverkamann (Gary Oldman) um það að reyna sleppa forsetanum og fjölskyldunni hans. Vel leikinn, skrifuð og gerð allan tímann.Sjáðu þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Alveg ágætis mynd. Fínn leikur, lélegar tæknibrellur og frekar ýktur söguþráður. Ég meina að ræna forsetaflugvél og fara að renna mili flugvéla. COME ON. Annars ágæt afþreying.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þesii mynd olli mér mjög svo miklum vonbrigðum þar sem ég hélt að þetta væri góð hasarmynd. Leikstjórananum Wolfang Peterson tekst að gera virkilega slappa mynd úr þessari annars ágætis hugmynd. Harrison Ford sem hefur alltaf verið í miklum metum hjá mér stóð sig ekki jafn vel og oft áður. Endalaus óþarfa Kanaáróður og þvílík leiðindi koma myndinni Ekki yfir meðallagið þó hún sé spennandi á köflum. Gary oldman stendur sig vel sem aðal hryðjuverkamaðurinn. Ég hélt allan tímann með hryðjuverkamönnunum vegna Kanarnir voru afspyrnu leiðilegir.

Lélegar tæknibrellur þegar synt er á flugvélina pirruðú mig ótrúlega mikið. Útkomann er ein og hálf stjarna og þessar stjörnur fá Gary Oldman, smá spenna á köflum og Harrison Ford.

ágætu lesendur ég vara ykkur við þessari leiðinda mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.11.2022

Tvöfaldur skammtur af Bíóbæ

Hér fyrir neðan bjóðum við upp á tvöfaldan skammt af Bíóbæ, þættinum sem frumsýndur er í miðri viku á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þar sem spjallað er um ýmislegt er tengist bíómyndum og jafnan farið yfir ...

14.02.2018

Butler mætir aftur í Den of Thieves 2

Þvert á það sem sumir héldu, þá verður gert framhald af spennutryllinum Den of Thieves sem nú er í bíó hér á Íslandi, og aðalleikarinn, Gerard Butler, hefur þegar skrifað undir samning þar um. Menn töldu að bæð...

30.10.2016

Olympus has Fallen 3 fær nafn - Butler snýr aftur

Gerard Butler hefur skrifað undir samning um að leika í þriðju Olympus has Fallen myndinni, hlutverk leyniþjónustumannsins Mike Banning.  Myndin hefur einnig fengið nýtt nafn; Angel Has Fallen. Fyrsta myndin, sem fjallaði...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn