Náðu í appið
Öllum leyfð

Proof 2005

Frumsýnd: 5. maí 2006

The biggest risk in life is not taking one.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Í Chicago, á 27 ára afmælisdaginn, þá kemur Claire frá New York að hitta systur sína Catherine, vegna útfarar föður þeirra, Robert. Robert var snjall stærðfræðingur sem missti vitið. Catherine hafði búið með honum síðustu fimm árin, og hætti námi sínu á meðan. Hún óttast að hafa erft geðsýkina. Stærðfræðingur við háskólann í Chicago er... Lesa meira

Í Chicago, á 27 ára afmælisdaginn, þá kemur Claire frá New York að hitta systur sína Catherine, vegna útfarar föður þeirra, Robert. Robert var snjall stærðfræðingur sem missti vitið. Catherine hafði búið með honum síðustu fimm árin, og hætti námi sínu á meðan. Hún óttast að hafa erft geðsýkina. Stærðfræðingur við háskólann í Chicago er að rannsaka glósubækur Robert, og leitar að einhverju snjöllu sem Robert kynni að hafa komist að þegar rofaði til hjá honum. Þegar Hal á skyndikynni með Catherine, þá lætur hún hann fá glósubók með einstakri stærðfræðikenningu sem Catherine segist hafa þróað sjálf. Hal og Claire trúa henni ekki, þar til sannleikurinn kemur í ljós. ... minna

Aðalleikarar

Gwyneth Paltrow

Catherine Llewellyn

Anthony Hopkins

Robert Llewellyn

Hope Davis

Claire Llewellyn

Gary Houston

Professor Barrow

Colin Stinton

Theoretical Physicist

Danilo Bauer

University Friend

Roshan Seth

Professor Bhandari

Lolly Susi

Airport Check-In Lady

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.02.2021

Lokkandi hefndarmynd í stíl við samtímann

Athugið: Varað er við vægum spillum úr myndinni Promising Young Woman. Árið 2015 beitti Brock Allen Turner, nítján ára nemandi við Stanford-háskólann, stúlku að nafni Chanel Miller kynferðislegu ofbeldi. Miller var sögð ve...

22.09.2020

Bestu „gervimyndir“ kvikmyndasögunnar

Vissuð þið að Arnold Schwarzenegger hefur leikið Hamlet? Og að það hafi verið gert framhald af Gandhi? Og Pineapple Express? Reyndar gerðist ekkert af þessu í alvöru heldur bara í skálduð...

30.03.2020

Tarantino og tásur

Eins og mörgum kvikmyndaáhugamönnum er kunnugt, þá stendur til hjá hinum virta leikstjóra Quentin Tarantino að skella í lás að loknu tíunda framlagi sínu til kvikmyndagerðar. Aðdáendur mannsins eru þegar farnir að r...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn