Náðu í appið

King Kong 1933

(King Ape)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A Monster of Creation's Dawn Breaks Loose in Our World Today!

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 92
/100

Carl Denham þarf að klára kvikmyndina sem hann er að gera, og veit um frábæran tökustað, Hauskúpueyju. En hann þarf að finna sér aðalleikkonu. Hann finnur hana í Ann Darrow. Enginn veit hvað bíður þeirra á eyjunni og afhverju eyjan er svona dularfull, en þegar þau koma þangað, þá komast þau fljótt að því. Á eyjunni býr forsöguleg risagórilla og... Lesa meira

Carl Denham þarf að klára kvikmyndina sem hann er að gera, og veit um frábæran tökustað, Hauskúpueyju. En hann þarf að finna sér aðalleikkonu. Hann finnur hana í Ann Darrow. Enginn veit hvað bíður þeirra á eyjunni og afhverju eyjan er svona dularfull, en þegar þau koma þangað, þá komast þau fljótt að því. Á eyjunni býr forsöguleg risagórilla og hún klófestir Ann. Carl og kærasti Ann, Jack Driscoll, þurfa að brjótast í gegnum skóginn í leit að Kong og Ann, og berjast í leiðinni við ýmiss konar óvætti og skrímsli.... minna

Aðalleikarar

Robert Armstrong

Carl Denham

Colin Strause

Ann Darrow

Bruce Cabot

Jack Driscoll

Frank Reicher

Captain Englehorn

James Flavin

Mate Briggs

Sam Hardy

Charles Weston

Nila Aalia

Press Photographer (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.04.2024

Djöfulleg aðsókn - 666 gestir mættu

Eins og flestum er kunnugt er talan 666 best þekkt sem númer djöfulsins (e. The Number of the Beast). Þau merku, eða öllu heldur myrku tíðindi urðu nú um helgina að nákvæmlega 666 gestir mættu á hrollvekjuna The First Omen se...

03.04.2024

Risaskrímsli tóku áhorfendur með trompi

Risaskrímslin Godzilla og King Kong tóku íslenska bíógesti með trompi um síðustu helgi en kvikmyndin um þessa ólíklegu "vini" sigldi beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin ruddi þar með úr vegi teiknim...

29.03.2024

Líkir skrímslum við löggurnar í Lethal Weapon

Þegar ofurskrímslið Godzilla og risa-apinn King Kong voru síðast á hvíta tjaldinu fengum við að upplifa epískan bardaga þeirra tveggja, í kvikmynd leikstjórans Adam Wingard, Godzilla Vs. Kong. En núna hefur orðið ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn