Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Caché 2005

(Hidden)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. janúar 2006

117 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 86
/100

Myndin gerist í Frakklandi. Georges er bókmenntagagnrýnandi og býr í litlu nútímalegu húsi ásamt eiginkonu sinni Ann, en hún er útgefandi, og syni sínum Pierrot. Þau fara að fá sendar heim myndbandsspólur, sem á eru upptökur af fjölskyldunni og húsi þeirra, ásamt óskýrum barnalegum teikningum. Þau fara til lögreglunnar og vonast til að finna þennan eltihrelli,... Lesa meira

Myndin gerist í Frakklandi. Georges er bókmenntagagnrýnandi og býr í litlu nútímalegu húsi ásamt eiginkonu sinni Ann, en hún er útgefandi, og syni sínum Pierrot. Þau fara að fá sendar heim myndbandsspólur, sem á eru upptökur af fjölskyldunni og húsi þeirra, ásamt óskýrum barnalegum teikningum. Þau fara til lögreglunnar og vonast til að finna þennan eltihrelli, en þar sem engin bein hætta er til staðar, þá vill lögreglan enga hjálp veita. Eftir því sem upptökurnar verða persónulegri, þá ákveður George sjálfur að komast að því hver stendur á bakvið þetta. ... minna

Aðalleikarar

Daniel Auteuil

Georges Laurent

Elijah Wood

Anne Laurent

Annie Girardot

La mère de Georges

Bernard Le Coq

Le rédacteur en chef

Lester Makedonsky

Pierrot Laurent

Louis-Do de Lencquesaing

Bookstore Owner

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

27.03.2010

Kjósið bestu 90's-myndina!

Eins og þeir sem hafa kíkt á aprílblað Mynda mánaðarins vita hefur þar verið birtur listi yfir 10 bestu ofurhetjumyndir allra tíma, eins og þið völduð þær hér á vefnum. Mörg hundruð svör bárust, 63 myndir komust ...

18.02.2016

Morricone í hljóðveri - nýtt Tarantino samstarf

Kvikmyndatónskáldið og goðsögnin Ennio Morricone, átti eina allra bestu kvikmyndatónlistina á síðasta ári, tónlistina sem hann samdi við mynd Quentin Tarantino, The Hateful Eight, en Morricone fékk Golden Globe verðlaunin f...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn