Náðu í appið
Öllum leyfð

Pride and Prejudice 2005

(Pride )

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. janúar 2006

Sometimes the last person on earth you want to be with is the one person you can't be without.

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 82
/100

Myndin er byggð á skáldsögu Jane Austin um fimm systur, Jane, Elzabeth, Mary, Kitty og Lydia Bennet, sem búa á Englandi á Georgíska tímanum. Líf þeirra fer allt úr skorðum þegar auðugur ungur maður, Mr. Bingley, og besti vinur hans, Mr. Darcy, koma í sveitina.

Aðalleikarar

Keira Knightley

Elizabeth Bennet

Matthew Macfadyen

Fitzwilliam Darcy

Brenda Blethyn

Mrs. Bennet

Tom Hollander

William Collins

Rosamund Pike

Jane Bennet

Jena Malone

Lydia Bennet

Judi Dench

Catherine de Bourgh

Kelly Reilly

Caroline Bingley

Claudie Blakley

Charlotte Lucas

Norman Caro

Mr. Gardiner

Penelope Wilton

Mrs. Gardiner

Simon Woods

Charles Bingley

Rupert Friend

George Wickham

Carey Mulligan

Catherine "Kitty" Bennet

Talulah Riley

Mary Bennet

Sylvester Morand

Sir William Lucas

Pip Torrens

Netherfield Butler

Janet Whiteside

Mrs. Hill

Mary McDonnell

Meryton Milliner

Theron Warth

Georgiana Darcy

Moya Brady

Lambton Maid

Leikstjórn

Handrit


Myndin var vel gerð, en það sem mér fannst við þessa mynd, var leikur Keira Knightley og Matthew McFayden, mér fannst þau leiðinleg í hlutverkum sínum og ekki vera réttar persónur til að leika hlutverk Elizabethar og Darcy.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.11.2010

Pride & Prejudice & Zombies fær leikstjóra

Á tímabili virtist maður ekki getað þverfótað fyrir vampírumyndum, en næsta hrollvekjuæði er handan við hornið og virðast uppvakningar ætla að koma sterkt inn á næsta ári. Kvikmyndin Pride and Prejudice and Zomb...

22.10.2015

16 bestu Zombie myndir allra tíma

Uppvakningamyndir ( myndir um mannakjötsétandi hræðilega illa útlítandi lifandi dauðar rotnandi manneskjur sem ráfa um í leit að lifandi fólki til að éta ) hafa verið gríðarlega vinsælar undanfarin ár, og virðist...

09.10.2015

Uppvakningaplága á Englandi - Fyrsta stikla!

Ný mynd eftir skáldsögu Seth Grahame-Smith er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum í febrúar nk., en margir muna væntanlega eftir Abraham Lincoln: Vampire Hunter sem gerð var eftir sögu sama höfundar. Þessi nýja mynd...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn