Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Cry_Wolf 2005

(Cry Wolf)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. maí 2006

BeLIEve

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Enginn trúir lygara - jafnvel ekki þegar hann segir sannleikann. Þegar ung kona finnst myrt, þá ákveður hópur miðskólanema að notfæra sér það og hræða bekkjarsystkin sín áfram, með því að dreifa orðrómi um að raðmorðinginn "The Wolf", gangi laus. Með því að lýsa næstu fórnarlömbum "The Wolf", þá snýst leikur nemendanna um það að sjá hve... Lesa meira

Enginn trúir lygara - jafnvel ekki þegar hann segir sannleikann. Þegar ung kona finnst myrt, þá ákveður hópur miðskólanema að notfæra sér það og hræða bekkjarsystkin sín áfram, með því að dreifa orðrómi um að raðmorðinginn "The Wolf", gangi laus. Með því að lýsa næstu fórnarlömbum "The Wolf", þá snýst leikur nemendanna um það að sjá hve marga þeir ná að sannfæra - og hvort að einhver áttar sig á lygunum. En þegar fórnarlömbin byrja að deyja eitt af öðrum, sem áður var búið að lýsa, þá veit skyndilega enginn hvar lygin hættir og sannleikurinn tekur við. Þegar einhver eða eitthvað byrjar að ásækja nemana sjálfa, þá fer leikurinn að verða ansi raunverulegur.... minna

Aðalleikarar

Sandra McCoy

Mercedes

Jesse Janzen

Randall

Kristy Wu

Regina

Gary Cole

Mr. Matthews

Anna Deavere Smith

Headmaster Tinsley

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.05.2012

Kick-Ass 2 finnur leikstjóra

... og það er ekki Matthew Vaughn sem mun halda um taumana. Skaparar Kick-Ass, aðallega Mark Millar höfundur myndasagnanna, hafa reglulega talað um möguleikann á framhaldi af myndasögumyndinni frábæru sem kom, sá og sigraði (...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn