Náðu í appið
Öllum leyfð

Valiant 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. september 2005

Some pigeons eat crumbs, others make history.

76 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Myndin gerist árið 1944. Dúfan Valiant vill verða hetja einn daginn. Þegar hann heyrir að verið er að ráða í Konunglega dúfnaherinn, þá fer hann rakleiðis til Lundúna. Á leiðinni hittir hann illa lyktandi en vinalega dúfu að nafni Bugsy, sem slæst í för með honum, aðallega þó til að komast í burtu frá viðskiptavinum sem hann sveik í spilum.

Aðalleikarar

Harriet Sansom Harris

Valiant (voice)

Ricky Gervais

Bugsy (voice)

Tim Curry

Von Talon (voice)

Jim Broadbent

Sergeant (voice)

Hugh Laurie

Gutsy (voice)

John Cleese

Mercury (voice)

John Hurt

Felix (voice)

Pip Torrens

Lofty (voice)

Rik Mayall

Cufflingk (voice)

Olivia Williams

Victoria (voice)

Jonathan Ross

Big Thug (voice)

Sharon Horgan

Charles De Girl (voice)

Annette Badland

Elsa (voice)

Michael Jenn

Messenger Pigeon (voice)

Christopher Fairbank

Additional Voice (voice)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

22.03.2019

Bloodshot í hefndarhug

Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur gefið út opinberan söguþráð fyrir nýja ofurhetjumynd Vin Diesel og Jóhanns Hauks Jóhannessonar, sem gerð er upp úr teiknimyndasögu um ofurhetjuna Bloodshot, úr ranni Valiant Enter...

01.07.2018

Ofurhetja í plús-stærð væntanleg frá Sony

Konur eru sífellt atkvæðameiri í ofurhetjugeiranum, í myndum eins og Wonder Woman og Captain Marvel. Nú er von á nýrri kvenhetju, þeirri fyrstu í svokallaðri plús-stærð, sem er með aðeins mýkri línur en hinar hefðbu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn