Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Bird 1988

Fannst ekki á veitum á Íslandi
161 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Vann Óskarsverðlaun og BAFTA verðlaunin fyrir besta hljóð.

Djasssaxófónleikarin Charlie Parker, sem síðar varð einn þekktasti djassleikari allra tíma, kom til New York borgar árið 1940. Hann vekur fljótlega eftirtekt fyrir spilamennsku sína. Hann verður háður eiturlyfjum, en ástrík eiginkona hans, Chan, reynir að hjálpa honum.

Aðalleikarar

Diane Venora

Chan Parker

Michael Zelniker

Red Rodney

Samuel E. Wright

Dizzy Gillespie

Keith David

Buster Franklin

James Handy

Esteves

Damon Whitaker

Young Bird

Sam Robards

Moscowitz

Glenn Wright

Alcoholic Patient

Chas. Butcher

Patient with Checkers

Bill Cobbs

Dr. Caulfield

Hamilton Camp

Mayor of 52nd Street

Tony Cox

Pee Wee Marquette

Penelope Windust

Bellevue Nurse

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.03.2024

Rústa táknmyndum æskunnar

Hrollvekjan Imaginary, sem komin er í bíó hér á Íslandi, fjallar um sakleysið sem felst í því að eiga ímyndaða vini, ímyndunarafl barna og tuskubangsann Chaunsey, sem breytist skyndilega úr saklausu leikfangi í eitthvað ...

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

19.12.2023

Súkkulaðið sigraði

Fjölskyldu- og söngvamyndin Wonka, um súkkulaðigerðarmanninn unga Willy Wonka, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en nálægt þrjú þúsund manns mættu í bíó og tekjurnar voru tæpa...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn