Náðu í appið
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Are We There Yet? 2005

Frumsýnd: 17. júní 2005

24 hours. 350 miles. His girlfriend's kids. What could possibly go wrong?

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Piparsveinninn og glaumgosinn Nick Persons rekur safnarabúð með íþróttavörur í New York. Allt í lífi hans er fullkomið, þar til hann kynnist Suzanne Kingston, athafnakonu sem á nokkuð sem Nick þolir ekki - börn: Lindsey og Kevin. Nick og Suzanne verða vinir og eiga góðar stundir saman. En rólegt líf Nick umbreytist þegar Suzanne biður hann um að aka börnunum... Lesa meira

Piparsveinninn og glaumgosinn Nick Persons rekur safnarabúð með íþróttavörur í New York. Allt í lífi hans er fullkomið, þar til hann kynnist Suzanne Kingston, athafnakonu sem á nokkuð sem Nick þolir ekki - börn: Lindsey og Kevin. Nick og Suzanne verða vinir og eiga góðar stundir saman. En rólegt líf Nick umbreytist þegar Suzanne biður hann um að aka börnunum hennar til Vancouver. Eftir að þau missa af flugvélinni og síðan lestinni, þá neyðast þau til að keyra. Til allrar óhamingju þá þola Kevin og Lindsey ekki Nick, og hann þarf að reyna að koma þeim til Vancouver, óafvitandi um hryllinginn sem bíður hans. ... minna

Aðalleikarar

Ice Cube

Nick Persons

Nia Long

Suzanne Kingston

Aleisha Allen

Lindsey Kingston

Philip Bolden

Kevin Kingston

Jay Mohr

Marty

Ray Galletti

Car Dealer

Frank C. Turner

Amish Man

Tracy Morgan

Satchel Paige (voice)

Jerry Hardin

Pharmacist / Clown

Nichelle Nichols

Miss Mable

Casey Dubois

Shoplifter

Daniel Cudmore

Basketball Player

Leikstjórn

Handrit


Þetta er svona grín mynd umrapparasem er hrifinn að konum en ekki börnum. Hann sér þessa fínu konu sem hann langar að kynnast en svo kemur í ljós að hún á tvokrakkaorma. Eftir það reynir hann að forðast hana en eitthver talandi hafnaboltaleikmaður(sko svona dúkka eitthver)segir honum annað. Konan var í öðru sambandi og krakkarnir hrekkja alla karlana sem reyna við mömmu þeirra og eru sko ekki sátt við þennan gaur frekar en aðra(þau halda að pabbi þeirra komi einn dag til þeirra og þá verði allt einsog það var og á meðan ættla þau að halda mömmu sinni í burtu frá körlum). En að lokum endar allt vel;)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er grínmynd sem fjallar um mann sem er hrifinn af konu ,maður konunnar á að fara með börnin eitthvert og maðurinn hennar hringir og segist ekki geta farið með börnin út af eitthverri ástæðu og þá býðst maðurinn um að fara með börnin fyrir hann og konan verðu afar þakklát fyrir það krakkarnir eru alltaf að prakkarast við kallinn t.d.á leiðinni í flugvélinna að setja einhvað í vasann á honum sem má ekki vera með í flugvél svo þau eru spörkuð út og fleira svo hann kemst aldrey með börnin sem hann á að fara með þau en svo endar sagan vel
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn