Náðu í appið
Bönnuð innan 10 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Open Water 2003

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. nóvember 2004

Who will save you?

79 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 63
/100

Par í fríi í karabíska hafinu ákveður að fara í köfun. En var það röng ákvörðun? Þegar talið er vitlaust í bátnum, þá verða þau Susan og Daniel ein eftir úti á miðju hafi, og báturinn er löngu farinn. Nú er eina von þeirra að báturinn snúi aftur til að bjarga þeim, og þau reyna að tryggja öryggi sitt, sérstaklega þegar hákarlar fara að svamla... Lesa meira

Par í fríi í karabíska hafinu ákveður að fara í köfun. En var það röng ákvörðun? Þegar talið er vitlaust í bátnum, þá verða þau Susan og Daniel ein eftir úti á miðju hafi, og báturinn er löngu farinn. Nú er eina von þeirra að báturinn snúi aftur til að bjarga þeim, og þau reyna að tryggja öryggi sitt, sérstaklega þegar hákarlar fara að svamla í kringum þau. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Ég verð nú bara að segja að ég var EKKI fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Ég var ekkert viss um að fara á hana í bíó útaf því að hérna eru bara vitleysingar sem eru búnir að skrifa inná og gagngrýna þessa mynd. Mér fannst hún ekkert sérlega vel leikinn eða ekkert sérlega vel tekinn upp, en ef maður spáir aðeins í því þá eyddu þessu þessir lærðu kafarar 120 klukkustundir í sjónum með einhverjum hákörlum og ekki var eitt einasta tæknibrelluatriði. Mér fannst þetta sorgleg mynd og þá sérstaklega hvernig hún endaði. Ég er kannski eitthvað crazy en mér fannst þetta bara helvíti góð mynd og hún situr svolítið í mér, því þetta gæti komið fyrir hvern sem er. Allar svona sannsögulegar myndir eru hreinlega bestu myndirnar!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Bara ein leiðinlegasta mynd sem ég hef séð í langan tíma. Gerist nánast ekkert í myndinni allan tíman og myndin er allan tíman á sama stað. Ég hélt að þetta væri einhver rosaleg spennumynd en það er bara algjört kjaftæði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er ein leiðinlegasta mynd sem ég hef séð en hún fjallar um par sem fer i skemmtiferð til sólarlands man ekki hvaða land og fara í köfunarferð og verður viðskilja við hópinn sinn. Þetta er virkilega illa tekin mynd sem átti aldrei að fara í bíó engin þekkt andlit í myndinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég hef sjaldan eða aldei orðið fyrir jafn miklum vonbrigðum á mynd í bíó, ein leiðinlegasta mynd sem ég hef séð og ég skil eila afhverju hún er sýnd í bíó, því hún er léleg á allan hátt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.08.2023

12 bestu hákarlamyndir sögunnar

Allt síðan Jaws skráði sig á spjöld sögunnar sem fyrsti sumarstórsmellurinn í bíó árið 1975 hafa hákarlamyndir átt sérstakan stað í huga bíógesta og ástæðan er einföld: Hvort sem sögð er saga af trylltum man...

30.06.2017

Mannætuhákarl ræðst á þrjá vini - fyrsta stikla úr Open Water 3: Cage Dives

Líkurnar á að deyja í hákarlaárás eru einn á móti níu hundruð milljónum, eins og segir í fyrstu stiklu fyrir hákarlamyndina Open Water 3: Cage Dives. Stiklan lítur bara ágætlega út, en hrollvekjan virðist vera...

09.09.2012

Eintóm ísing!

Enn og aftur hefur hópur íslenskra bíómynda öðlast nýtt eintak sem fellur í flokkinn þar sem eingöngu er hægt að dást að vinnubrögðunum frekar en að festast í innihaldinu. Tengingarleysi áhorfandans við allt sem gerist ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn