Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Before Sunrise 1995

Can the greatest romance of your life last only one night?

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Jesse, bandarískur ferðamaður, og Celine, sem er franskur námsmaður, hittast fyrir tilviljun í lest á leið frá Búdapest til Vínarborgar. Neistar fara að fljúga á milli þeirra og Jesse biður Celine um að eyða deginum með sér í Vín, og hún þiggur boðið. Jesse missir af fluginu sínu daginn eftir. Hvernig nær þetta fullkomlega ókunnuga par að verða svo... Lesa meira

Jesse, bandarískur ferðamaður, og Celine, sem er franskur námsmaður, hittast fyrir tilviljun í lest á leið frá Búdapest til Vínarborgar. Neistar fara að fljúga á milli þeirra og Jesse biður Celine um að eyða deginum með sér í Vín, og hún þiggur boðið. Jesse missir af fluginu sínu daginn eftir. Hvernig nær þetta fullkomlega ókunnuga par að verða svo náið á aðeins einum degi? Hvað er það sem er svona sérstakt sem tengir þau svo sterkt saman? Eftir því sem ástin tekur völdin, þá er spurningin hvað muni gerast daginn eftir þegar Jesse þarf að fara ...... minna

Aðalleikarar

Ethan Hawke

Jesse Wallace

Julie Delpy

Céline

Andrea Eckert

Wife on Train

Simón Andreu

Husband on Train

Blythe Matsui

Palm Reader

Tex Rubinowitz

Guy on Bridge

Dominik Castell

Street Poet

Karl Bruckschwaiger

Guy on Bridge

Hans Weingartner

Cafe Patron

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

17.10.2020

Hvers vegna tölum við ekki oftar um Before-þríleikinn?

Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur“ í flokki okkar hlaðvarps þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna, ef svo mætti að orði komast. Til umræðu núna er litli þríleikurinn sem gat; ...

25.09.2020

Þau voru eitt sinn bíógagnrýnendur

Gagnrýnandinn er oft kallaður lappalaus maður sem segir öðrum hvernig best skal hlaupa. Þetta er vanþakklátt starf sem svo sannarlega er ekki allra en öll list hefur gott af að vera sett undir smásjána. Bæði verður gagn...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn