Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Great Escape 1963

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Hours ago... Minutes ago.... These men were behind barbed wire. / the great adventure! the great entertainment!

172 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir klippingu.

Myndin er byggð á sannri sögu um hóp flóttasérfræðinga og stríðsfanga sem eru settir saman í flóttaheldar fangabúðir. Leiðtogi þeirra ákveður að reyna að hjálpa nokkur hundruð föngum að flýja öllum í einu. Fyrri helmingur myndarinnar er einskonar gamanmynd þar sem fangarnir verða að plata fangaverðina á meðan þeir grafa flóttagöng. Seinni helmingurinn... Lesa meira

Myndin er byggð á sannri sögu um hóp flóttasérfræðinga og stríðsfanga sem eru settir saman í flóttaheldar fangabúðir. Leiðtogi þeirra ákveður að reyna að hjálpa nokkur hundruð föngum að flýja öllum í einu. Fyrri helmingur myndarinnar er einskonar gamanmynd þar sem fangarnir verða að plata fangaverðina á meðan þeir grafa flóttagöng. Seinni helmingurinn er ævintýralegur þar sem mennirnir nota báta, lestar og flugvélar til að komast frá Evrópu í Seinni heimsstyrjöldinni. ... minna

Aðalleikarar

Steve McQueen

Captain Hilts

James Garner

Flight Lt. Hendley

Richard Attenborough

Roger Bartlett

James Donald

Group Capt. Ramsey "The SBO"

Charles Bronson

Flight Lt. Danny Velinski

Donald Pleasence

Flight Lt. Colin Blythe "The Forger"

James Coburn

Flying Officer Louis Sedgwick "The Manufacturer"

Hannes Messemer

Kommandant von Luger

David McCallum

Lt. Cmdr. Eric Ashley-Pitt "Dispersal"

Gordon Jackson

Flight Lt. Sandy MacDonald "Intelligence"

Nigel Stock

Flight Lt. Denys Cavendish "The Surveyor"

George Mikell

Lt. Dietrich

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.11.2009

Tían: "Bjór og pizzu-myndir"

Ef það er eitthvað sem ég fíla örlítið meira en að sitja einn eða í fámennum hóp horfandi á uppáhalds dramamyndirnar mínar þá er það að sitja með góðum félögum horfandi á góða "stemmaramynd." Ég tek það...

02.06.2015

Uppáhaldskvikmyndir Breta

The Shawshank Redemption er uppáhaldskvikmynd Breta, samkvæmt nýrri könnun YouGov. Í niðurstöðum YouGov kemur reyndar fram að Star War hafi verið efst á lista þegar svör karlmanna voru tekin saman en Dirty Dancing var efst á li...

24.08.2014

Richard Attenborough látinn

Leikarinn og leikstjórinn Richard Attenborough, sem margir þekkja í hlutverki John Hammond úr kvikmyndinni Jurassic Park, er látinn. 90 ára að aldri. The Guardian hefur eftir syni Attenborough að hann hafi látist um hádegisbilið í dag og að han...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn