Náðu í appið
Öllum leyfð

Wall Street 1987

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Every dream has a price.

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Bud Fox er verðbréfasali á Wall Street í New York snemma á níunda áratug síðustu aldar. Hann er metnaðargjarn og stefnir á toppinn. Hann vinnur fyrir fyrirtækið sitt á daginn, en vinnur að því í frítíma sínum að ná fundi með hinum farsæla, ( en miskunnarlausa og gráðuga ) verðbréfasala Gordon Gekko. Fox nær að lokum að hitta Gekko, sem tekur hinn... Lesa meira

Bud Fox er verðbréfasali á Wall Street í New York snemma á níunda áratug síðustu aldar. Hann er metnaðargjarn og stefnir á toppinn. Hann vinnur fyrir fyrirtækið sitt á daginn, en vinnur að því í frítíma sínum að ná fundi með hinum farsæla, ( en miskunnarlausa og gráðuga ) verðbréfasala Gordon Gekko. Fox nær að lokum að hitta Gekko, sem tekur hinn unga Fox undir sinn verndarvæng og skýrir fyrir honum heimspeki sína að “græðgi er góð”. Hann tekur hans góðum ráðum vel, og vinnur náið með Gekko, og berst fljótlega inn í heim uppa, skuggalegra viðskipta, kvenna og peninga, sem er algjörlega á skjön við það sem faðir hans hafði kennt honum í uppeldinu. ... minna

Aðalleikarar

Michael Douglas

Gordon Gekko

Martin Sheen

Carl Fox

Daryl Hannah

Darien Taylor

Hal Holbrook

Lou Mannheim

Sean Young

Kate Gekko

Terence Stamp

Sir Larry Wildman

James Spader

Roger Barnes

Lauren Tom

Lady Broker

Tamara Tunie

Carolyn

Saul Rubinek

Harry Salt

Frank Adonis

Charlie

John Capodice

Dominick

Paul Guilfoyle

Stone Livingston

Marisa Paredes

Stone Livingston

Sylvia Miles

Dolores the Realtor

Annie McEnroe

Muffie Livingston

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2023

Hvunndagshetjan á hlutabréfamarkaðinum

Kvikmyndin Dumb Money sem kom í bíó um helgina hér á Íslandi er gerð eftir bók Ben Mezrich The Antisocial Network. Þar er sögð sagan af því þegar fjárfestar veðjuðu gegn fyrirtækinu GameStop, sem rekur tölvuleikjab...

11.10.2023

Vissirðu þetta um nýju Scorsese myndina?

Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorseses, Killers of the Flower Moon verður frumsýnd á Íslandi þann 20. október nk. Með aðalhlutverk í myndinni fer bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio, en þeir félagar hafa unnið í...

07.10.2022

Morðgáta í léttum dúr

Kvikmyndin Amsterdam, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi, er lauslega byggð á raunverulegum atburðum frá fjórða áratug síðustu aldar. Árið 1933, þegar Franklin Delano Roosevelt var nýtekinn við sem forseti Ban...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn