Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Quiet American 2002

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. maí 2003

In war, the most powerful weapon is seduction.

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 84
/100

Saigon í Víetnam er, árið 1952, dularfull og heillandi borg, þar sem barist undan yfirráðum nýlenduveldisins Frakklands. Bandaríski hjálparstarfsmaðurinn Alden Pyle kemur til borgarinnar, og kynnist fréttamanni London Times, Thomas Fowler. Þegar Fowler kynnir Pyle fyrir ungri og fagurri víetnamskri hjákonu sinni, Phuong, þá verður til ástarþríhyrningur, sem... Lesa meira

Saigon í Víetnam er, árið 1952, dularfull og heillandi borg, þar sem barist undan yfirráðum nýlenduveldisins Frakklands. Bandaríski hjálparstarfsmaðurinn Alden Pyle kemur til borgarinnar, og kynnist fréttamanni London Times, Thomas Fowler. Þegar Fowler kynnir Pyle fyrir ungri og fagurri víetnamskri hjákonu sinni, Phuong, þá verður til ástarþríhyrningur, sem leiðir til raða af sláandi uppljóstrunum og að lokum - morðs. Ekkert, og enginn, að því er virðist, er sem sýnist, í þessari kvikmyndagerð af sígildri sögu Graham Greene. ... minna

Aðalleikarar

Michael Caine

Thomas Fowler

Brendan Fraser

Alden Pyle

Tzi Ma

Hinh

Scott Andrew Ressler

Inspector Vigot

Robert Stanton

Joe Tunney

William Bruckner

Bill Granger

George Mangos

French Soldier

Leikstjórn

Handrit


The quiet American gerist í Saigon í Víenam í miðju stríði á milli Frakka og kómmúnista árið 1952. Myndin fjallar um blaðamanninn Robert Fowler (sem er snilldarlega leikinn af Michael Caine). Hann vinnur fyrir London Times og flytur fréttir af stríðinu. Í Saigon á hann sér ástkonu sem hann er ástfanginn af. Ungur Bandaríkjamaður (leikinn af Brendan Fraiser) stingur upp kollinum og virðist vera þessi hægláti maður. Hann verður ástfanginn af ástkonu Fowlers og úr verður einn sérstæðasti ástarþríhyrningur sem sést hefur í kvikmynd.En þessi hægláti Bandaríkjamaður er ekki allur þar sem hann er séður. The quiet American er gæðakvikmynd og ein besta mynd sem ég hef séð lengi. Handritið er í einu orði sagt frábært og kvikmyndatakan er frábært. Ég hvet alla kvikmyndaunnendur að sjá þessa mynd (það voru allt of fáir á frumsýningunni). Mynd fyrir vandláta.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn