Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Life of David Gale 2003

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. september 2003

The crime is clear. The truth is not.

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 19% Critics
The Movies database einkunn 31
/100

Þegar David Gale, baráttumaður gegn dauðarefsingum, er dæmdur til dauða fyrir morð á samstarfsmanni, þá fer blaðamaðurinn Bitsey Bloom á stúfana til að rannsaka söguna á bakvið glæp Gale. Það sem hún finnur, fær hana til að efast um sekt Gale, og að lokum fær hana til að efast um sjálft dómskerfið.

Aðalleikarar

Kevin Spacey

David Gale

Kate Winslet

Bitsey Bloom

Laura Linney

Constance Hallaway

Gabriel Mann

Zack Stemmons

Matt Craven

Dusty Wright

Jim Beaver

Duke Grover

Cleo King

Barbara Kreuster

Leon Rippy

Braxton Belyeu

Melissa McCarthy

Nico the Goth Girl

Lee Ritchey

Joe Mullarkey

Jesse De Luna

Supervising Guard

Tim Galvin

TV Host

Julio Cedillo

Officer Ramirez

Constance Jones

Reporter A.J. Roberts

Leikstjórn

Handrit


Alveg ótrúlega góð mynd sem kom svona skemmtilega á óvart. Kevin Spacey er náttúrulega snillingur og sýnir flottan leik. Laura Linney er líka góð en sagan er alveg ótrúlega sniðug og er þessi mynd alveg meira en vel þess virði að horfa á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Góður spennutryllir,kannski þungur á endan en annars góð mynd. Myndin fjallar David Gale sem var stjórandi 'Dauðavaktinni' en það er deild sem fólk er á móti dauðarefsingum. En Gale er ákærður fyrir að hafa drepið kollega sinn.Þá á Laura Linney sem leikur fréttakonu að reyna að sanna að David Gale sé saklaus. Ekki fyrir viðkvæma!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég bjóst ekki við að þessi mynd yrði svona góð mynd.

Vafalaust ein besta mynd sem ég hef séð. En Kevin Spacey er í miklu uppáhaldi hjá mér.Enda hefur hann bara leikið í góðum myndun t.d. American Beauty, Usual suspects, LA Confidential og margar fleiri snildar myndum sem ég hef séð. Mæli með þessari þokkalega í botn. Þetta er svona mynd sem allir verða að sjá...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég var að horfa á þessa mynd áðan og verð að segja að mér finnst hún koma merkilega á óvart, ég bjóst ekki við miklu.

ég ætla ekki að segja um hvað myndinn fjallar þar sem það er þegar búið að segja frá henni hér að ofan.

en mér finnst leikur Kevin Spacey og Kate Winslet vera mjög góður. hún er spennandi þessi mynd og já og lokinn koma mjög á óvart við fyrstu sýn en þegar maður pælir í því eftir á þá átti maður að vita þetta en ég segi ekki meir

mæli eindregið með henni ef þú vilt sjá mynd þar sem maður þarf aðeins að pæla í hlutunum

ég gef henni 3 og hálfa stjörnu fyrir góðan leik hjá þeim Kevin Spacey og Kate Winslet og fyrir spennunna og svo fyrir handritið.....Vonandi njótið bara vel

Góða skemmtun
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.07.2001

Kevin Spacey sem David Gale

Óskarsdrengurinn og laumuhomminn Kevin Spacey ( American Beauty ) var að landa aðalhlutverkinu í kvikmyndinni The Life Of David Gale undir leikstjórn Alan Parker ( Angela's Ashes ). Er hún byggð á sönnum atburðum og fjallar um samne...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn