Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

La pianiste 2001

(The Piano Teacher)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. febrúar 2002

131 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Erika Kohut er píanóleikari, sem kennir tónlist. Hún er best í að túlka tónlist eftir Schubert og Schumann, en hún er ekki það góð að hún sé konsertpíanisti. Hún nálgast nú miðjan aldur og býr hjá stjórnsamri móður sinni. Hún er sjálf ströng við nemendur sína. Hún heimsækir kynlífsbúð til að horfa á DVD diska, hún gengur að bílabíói til... Lesa meira

Erika Kohut er píanóleikari, sem kennir tónlist. Hún er best í að túlka tónlist eftir Schubert og Schumann, en hún er ekki það góð að hún sé konsertpíanisti. Hún nálgast nú miðjan aldur og býr hjá stjórnsamri móður sinni. Hún er sjálf ströng við nemendur sína. Hún heimsækir kynlífsbúð til að horfa á DVD diska, hún gengur að bílabíói til að horfa á fólk stunda kynlíf. Walter er sjálfsöruggur og hæfileikaríkur nemandi sem sækir um að komast í tíma til hennar, og leynir ekki áhuga sínum á henni. Hún bregst kuldalega við, en krefst þess svo að hann leyfi henni að stjórna. Næst snýst leikurinn við þegar hún skrifar bréf og býður honum inn í sína fantasíu. Hvernig mun hann bregðast við; hvaða vald hefur kynlíf umfram annað? ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn