Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

O 2001

(The One)

Frumsýnd: 30. nóvember 2001

Nothing comes between two people's love, like one person's jealously

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 65% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Duke Goulding er harður þjálfari, og gerir sitt ítrasta til að leiða körfoboltalið heimavistarskólans, The Hawks, sem nær eingöngu er skipað hvítum leikmönnum, til sigurs, ár eftir ár. Syni hans, Hugo, finnst hann ekki metinn af verðleikum innan liðsins af pabba sínum, þrátt fyrir að hann leggi mikið á sig til að vera bestur, og ekki skánar það þegar... Lesa meira

Duke Goulding er harður þjálfari, og gerir sitt ítrasta til að leiða körfoboltalið heimavistarskólans, The Hawks, sem nær eingöngu er skipað hvítum leikmönnum, til sigurs, ár eftir ár. Syni hans, Hugo, finnst hann ekki metinn af verðleikum innan liðsins af pabba sínum, þrátt fyrir að hann leggi mikið á sig til að vera bestur, og ekki skánar það þegar pabbi hans útnefnir Odin James sem besta leikmanninn, en Odin er eini blökkumaðurinn í liðinu. Pabbinn meira að segja segist elska Odin eins og son sinn. Hugo, sem allir í skólanum elska, ákveður nú að ná sér niðri á þeim sem stálu heiðrinum frá honum. ... minna

Aðalleikarar

Mekhi Phifer

Odin James

Martin Sheen

Coach Duke Goulding

Josh Hartnett

Hugo Goulding

Andrew Keegan

Michael Cassio

Julia Stiles

Desi Brable

Chris Freihofer

Assistant Coach

Elden Henson

Roger Calhoun

John Heard

Dean Brable

Chris Dong

Dutchman Player

Marshall Gitter

Radio Announcer

Barry Pepper

Ms. Serney

Leikstjórn

Handrit


O fjallar um Odin James sem er eini nemandinn í skólanum sínum sem er svartur. Hann er mjög góður í körfubolta og var valinn besti leikmaður ársins, og sem að gengur mjög vel í sambandi sínu við Desi. En það er einn sem líkar ekki við hann: Hugo. Hann vill að allt gangi í óhag hjá honum vegna þess að þjálfarinn hans treystir meira á Odin en Hugo og þá fær hann hugmynd að áætlun: Hann ætlar að slíta sambandi hans við Desi. Og ég ætla ekki að segja neitt um þessa, sem mér fannst hin fínasta mynd, miðað við hvað ég hélt að myndin væri allt öðruvísi. Myndin byrjar ekki fyrir alvöru ekki fyrr en að seinni hlutinn byrjar. Það var nánast ekkert margt búið að gerast í fyrri hlutanum en seinni hlutinn er alveg frábær og það er hann sem toppar þessa mynd alveg. Þetta er allavega mín skoðun á myndinni. Svo farið og sjáið þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.04.2024

Borgarastríðið braut sér leið á toppinn

Dystópían Civil War eftir Alex Garland (Ex Machina, Annihilation, 28 Days Later) fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með við Godzilla x Kong - The New Empire sem hrapaði niðu...

11.04.2024

Mesta áskorunin að finna réttu Amy

Marisa Abela fer með hlutverk Amy Winehouse í kvikmyndinni Back to Black sem kemur í bíó á Íslandi á morgun, föstudaginn 12. apríl. Í samtali Morgunblaðsins við aðstandendur myndarinnar kemur fram að mesta ásko...

08.04.2024

Djöfulleg aðsókn - 666 gestir mættu

Eins og flestum er kunnugt er talan 666 best þekkt sem númer djöfulsins (e. The Number of the Beast). Þau merku, eða öllu heldur myrku tíðindi urðu nú um helgina að nákvæmlega 666 gestir mættu á hrollvekjuna The First Omen se...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn