Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

RoboCop 2 1990

Fannst ekki á veitum á Íslandi

He's back to protect the innocents. / Even in the future of law enforcement there is room for improvement.

82 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 28% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Eftir að Robocop lögregluherdeildinni var komið á fót á velheppnaðan hátt, þá sér OCP stórfyrirtækið að markmið þess um að ná undirtökunum í borginni er að verða að veruleika. En á sama tíma og þetta er að gerast, þá kemur nýtt eiturlyf, “Nuke”, á markaðinn að undirlagi leiðtogans Kane, sem lítur á sig sem einskonar Guð. Eftir því sem... Lesa meira

Eftir að Robocop lögregluherdeildinni var komið á fót á velheppnaðan hátt, þá sér OCP stórfyrirtækið að markmið þess um að ná undirtökunum í borginni er að verða að veruleika. En á sama tíma og þetta er að gerast, þá kemur nýtt eiturlyf, “Nuke”, á markaðinn að undirlagi leiðtogans Kane, sem lítur á sig sem einskonar Guð. Eftir því sem þetta brjálæði vindur upp á sig, þá gæti þetta orðið einum of mikið fyrir vélmennalögguna Murphy. OCP reynir að endurtaka það sem vel gekk hjá fyrsta hópi véllöggæslumanna, en endar með að búa til bilaðar frumgerðir í sjálfsmorðshugleiðingum … allt þar til Dr. Faxx, vísindamaður sem varð viðskila við OCP, notar Kane sem nýtt viðfangsefni fyrir Robocop 2 verkefnið, lifandi Guð. ... minna

Aðalleikarar

Peter Weller

RoboCop

Nancy Allen

Officer Anne Lewis

Belinda Bauer

Dr. Juliette Faxx

Richard Hughes

Mayor Kuzak

Dan O'Herlihy

The Old Man

Felton Perry

Donald Johnson

Robert DoQui

Sergeant Warren Reed

Ken Lerner

Delaney

Jeff McCarthy

Holzgang

Angie Bolling

Ellen Murphy

Tzi Ma

Tak Akita

Mario Machado

Casey Wong

Leeza Gibbons

Jesse Perkins

John Glover

Magnavolt Salesman

Dominique Frot

Surgeon General

Lila Finn

Homeless Woman (pushing trolley)

John Hateley

Purse Snatcher

Peter Pau

Gun Shop Owner

Richard Reyes

Angry Citizen

Leikstjórn

Handrit


Þetta er ekki fyndið hvernig gat sjálfur leikstjóri star war:empire strikes back látið plata sig í það að leikstýra þessari þvælu.

Ókei fyrrsta myndin var góð en það þýðir ekki að önnur geti bara verið eitthvað,tæknibrellurnar eru verri en í Robocop eitt,leikurinn lélegur, Peter Weller er sá eini sem leikur í myndinni,en ég var búinn að sjá númer 3 og þegar ég fór að hugsa um hana finnst manni þesi mynd góð.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.07.2018

RoboCop snýr aftur með District 9 leikstjóra við stýrið

MGM kvikmyndaverið er með í smíðum nýja RoboCop mynd, og hefur nú ráðið District 9 leikstjórann Neill Blomkamp, til að leikstýra myndinni, sem kallast RoboCop Returns, eða RoboCop snýr aftur. Samkvæmt Deadline kvikmy...

22.02.2014

Lego rústar Pompeii og Costner

Legómyndin, eða The Lego Movie, er líkleg til að verða vinsælasta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum, á sinni þriðju viku á lista, en áætlaðar tekjur hennar í gær, föstudag, eru 7 -9 milljónir Bandaríkjadala. Gaml...

07.06.2012

Sammi Jack í Robocop reboot

Samuel L. Jackson er sagður vera í samningaviðræðum um að leika fjölmiðlajöfurinn Pat Novak í Robocop endurgerðinni sem kemur í bíó næsta sumar. Áður hafa Gary Oldman og Joel Kinnaman (The Killing) staðfest að þeir...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn