Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Conspiracy Theory 1997

(Samsæriskenningin)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. október 1997

Jerry Fletcher sees conspiracies everywhere. One has turned out to be true. Now his enemies want him dead. And she's the only one he can trust.

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Jerry Fletcher er ástfanginn af konu, sem hann dáist að úr fjarlægð. Hún vinnur fyrir hið opinbera. Fletcher er opinber gagnrýnandi ríkisstjórnarinnar. Hann er með samsæriskenningar fyrir alla mögulega hluti, allt frá geimverum til pólitískra morða. En skyndilega reynist ein af kenningum hans rætast, nákvæmlega eins og hann sagði fyrir um. En hver þeirra?... Lesa meira

Jerry Fletcher er ástfanginn af konu, sem hann dáist að úr fjarlægð. Hún vinnur fyrir hið opinbera. Fletcher er opinber gagnrýnandi ríkisstjórnarinnar. Hann er með samsæriskenningar fyrir alla mögulega hluti, allt frá geimverum til pólitískra morða. En skyndilega reynist ein af kenningum hans rætast, nákvæmlega eins og hann sagði fyrir um. En hver þeirra? Nú er fullt af stórhættulegu fólki sem vill drepa hann, og eina manneskjan sem hann treystir er konan sem hann elskar, en veit ekki af því. ... minna

Aðalleikarar

Mel Gibson

Jerry Fletcher

Julia Roberts

Alice Sutton

Patrick Stewart

Dr. Jonas

Cylk Cozart

Agent Lowry

Steve Kahan

Mr. Wilson

Rod McLachlan

Justice Guard

Michael Potts

Justice Guard

Jim Sterling

Justice Guard

Rich Hebert

Public Works Man

Sean Patrick Thomas

Surveillance Operator

Rick Hoffman

Night Security - Federal Building

Leikstjórn

Handrit


Ég tók þessa mynd sem gamla bara útaf Mel Gibson, ég bjóst ekki við neinu sérstök.

Myndin er frekar ýkt en samt allt í lagi að sjá einu sinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ræma sem sýnir það og sannar sem Ishtar gerði nokkrum árum áður, að það skiptir engu máli þótt aðalleikararnir tveir séu voðalega frægir, það verður að vera handrit.

Þrátt fyrir að Gibson klóri í bakkann líður myndin fyrir algeran skort á sögu og rís aldrei upp úr ruslahaugnum.

Gef samt eina stjörnu, aðallega því Julia Roberts er svo sæt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Fín mynd sem er upp á sitt besta á meðan Mel Gibson er að rúlla út úr sér samsæriskenningum um hitt og þetta, myndin hefði samt ekki átt að taka sig svona alvarlega, hún hefði virkað betur sem gamanmynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mel Gibson veldur vonbrigðum með ofleik sínum í þessu langsótta og illa skrifaða tilbrigði við gamla samsærisþrillerinn The Manchurian Candidate frá árinu 1962. Sjáið hana miklu frekar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.07.2016

Nýtt á Netflix í júní

Nýjar kvikmyndir í júní 2016 7 Anos de Matrimonio (2013) 7 Chinese Brothers (2015) A Country Called Home (2015) A Fish Story (2013) A Walk to Remember (2002) Alien Autopsy: Fact or Fiction (2006) All Hail King J...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn