Náðu í appið
Öllum leyfð

Ástríkur og Steinríkur gegn Sesari 1999

(Astérix et Obélix contre César, Asterix and Obelix Take On Caesar)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. október 2000

The Gauls are revolting!

109 MÍNFranska

Litla Gaulverjaþorpið úr sögunum um Ástrík og Steinrík á í vandræðum. Það er eina þorpið í landinu sem ekki er undir yfirráðum Rómverja. Þegar skattheimtumaðurinn Claudius Incorroptus fær engan skatt frá þorpinu, þá kemur Július Sesar keisari í eigin persónu til þorpsins tli að sjá hvað er svona sérstakt við andspyrnu þeirra. Sérstakur töfradrykkur... Lesa meira

Litla Gaulverjaþorpið úr sögunum um Ástrík og Steinrík á í vandræðum. Það er eina þorpið í landinu sem ekki er undir yfirráðum Rómverja. Þegar skattheimtumaðurinn Claudius Incorroptus fær engan skatt frá þorpinu, þá kemur Július Sesar keisari í eigin persónu til þorpsins tli að sjá hvað er svona sérstakt við andspyrnu þeirra. Sérstakur töfradrykkur er bruggaður í þorpinu af seiðkarli þorpsins, en þeir sem drekka hann fá ofurkrafta. Og Steinríkur, sem datt í pottinn með töfraseiðinu þegar hann var barn, hefur verið ósigrandi allar götur síðan. Með hjálp Tullius Destructivus þá reyna Rómverjar með ráðabruggi miklu, að fá Steinrík og seiðkarlinn í sínar raðir, tli að ná að þurrka þorpið af yfirborði Jarðar. En hver og einn þorpsbúi hefur sínar eigin hugmyndir um framhaldið ...... minna

Aðalleikarar

Roberto Benigni

Lucius Detritus

Michel Galabru

Abraracourcix

Gottfried John

Jules César

Pierre Palmade

Assurancetourix

Arielle Dombasle

Mme Agecanonix

Jean-Roger Milo

Cétautomatix

Jean-Jacques Devaux

Ordralfabétix

Laurence Barry

Malosinus

Whoopi Goldberg

Agecanonix

Leikstjórn

Handrit


Þetta er alveg ágætis mynd, en sammt ekki nein sem maður fer með vinum eða vinkonum á, frekar að fara með litla bróður! Mér hefur alltaf þótt Géard Depardieu frekar skemmtilegur (ég veit ekki allveg afhverju) og mér þótti hann enn betri eftir þessa mynd. Þetta er allavegana skemmtilegasta franska myndin sem ég hef séð. Þessi mynd fær þrjár stjörnur hjá mér því Géard er í henni og hún er skemmtileg.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mjög góð. Tæknibrellur í hámarki, mjög fyndin og meira að segja mamma hló af henni. Leikin frábærlega. Besta kvikmyndin sem ég hef séð í vetur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn