Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Wayne\'s World leikkonan Tia Carrere, upprunaleg rödd Nani Pelekai í Lilo og Stitch (2002), leikur frú Kekoa í þessari mynd, sem er ný persóna.
Sagt er að Ving Rhames, sem lék Cobra Bubbles, í upprunalegu myndinni hafi verið boðið gestahlutverk en þurft að hafna því vegna anna við Mission Impossible-The Final Reckoning (2025) sem var frumsýnd sama dag.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Chris Sanders, Dean Deblois, Mike Van Waes, Chris Kekaniokalani Bright
Framleiðandi
undefined
Frumsýnd á Íslandi:
22. maí 2025