Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Plakat myndarinnar er eftirmynd ljósmyndarinnar sem prýddi plötualbúm fyrstu sólóplötu Robbie Williams frá árinu 1997, Life Thru A Lens.
Kvikmyndin varð til eftir mörg samtöl leikstjórans Michael Gracey og Robbie Williams á einu og hálfu ári í hljóðveri Robbies í Los Angeles í Bandaríkjunum. Þó að viðtölin hafi ekki beint verið ætluð fyrir kvikmynd, þar sem Gracey \"vildi bara mynda [Williams] að segja sögu sína\", þá er meirihluti talsins í myndinni frá þessum upptökum.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Michael Gracey, Simon Gleeson, Oliver Cole
Frumsýnd á Íslandi:
30. janúar 2025