Aðalleikarar
Vissir þú
Upphaflega átti Shawn Levy, sem leikstýrði m.a. Night at the Museum seríunni, að leikstýra Minecraft myndinni en hann hætti við eftir að hafa lent upp á kant við Minecraft þróunarteymið sem fannst hugmynd hans ekki passa leiknum.
Þetta er annað samstarfsverkefni leikarans Jack Black og leikstjórans Jared Hess. Hitt var Nacho Libre frá árinu 2006.
Skapari Minecraft tölvuleiksins, Svíinn Markus Persson, lagði blessun sína yfir myndina þó hann komi ekki að henni á neinn hátt. Persson bjó Minecraft til árið 2009 en seldi leikinn til hugbúnaðarrisans Microsoft á 2,5 milljarða Bandaríkjadala árið 2014. Leikurinn er söluhæsti tölvuleikur allra tíma.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Peter Sollett, Allison Schroeder, Chris Bowman, Hubbel Palmer, Rob McElhenney
Framleiðandi
undefined
Vefsíða:
www.youtube.com/watch?v=EaOnM8SewHc
Frumsýnd á Íslandi:
2. apríl 2025