Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Beetlejuice Beetlejuice 2024

(Beetlejuice 2)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. september 2024

The juice is loose!

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics

Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolft þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni. Nú er aðeins tímaspursmál hvenær nafn Beetlejuice... Lesa meira

Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolft þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni. Nú er aðeins tímaspursmál hvenær nafn Beetlejuice er nefnt þrisvar í röð og þá mun hinn stríðni púki snúa aftur. ... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn