Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fast X 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. maí 2023

The End of the Road Begins.

141 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
Rotten tomatoes einkunn 85% Audience
The Movies database einkunn 55
/100

Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt. Hann er staðráðinn í að sundra fjölskyldunni og eyðileggja allt og alla... Lesa meira

Dom Toretto og fjölskylda hans hafa skákað hverjum einasta fjandmanni sem orðið hefur á vegi þeirra og oft hafa leikar staðið tæpt. Nú standa þau andspænis hættulegasta óvininum til þessa: Hræðilegri ógn sem birtist úr skuggalegri fortíðinni og vill hefna sín á grimmilegan hátt. Hann er staðráðinn í að sundra fjölskyldunni og eyðileggja allt og alla sem Dom þykir vænt um, til frambúðar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.06.2023

Litla hafmeyjan synti á toppinn

Litla hafmeyjan kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi en rúmlega 4.500 manns mættu í bíó til að upplifa Disney ævintýrið á sinni fyrstu sýningarhelgi. Toppmynd síðustu viku, ...

24.05.2023

Fast X brunaði á toppinn!

Það kemur kannski fáum á óvart en hasar-kappakstursgengið í Fast X brunaði á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi og urðu Útverðir alheimsins í Guardians of the Galaxy - Vol. 3 því að flytja sig niður ...

19.05.2023

Fáránlega skemmtilegt framhald

Gagnrýnandi breska blaðsins The Daily Telegraph segir að Fast X, tíunda myndin í Fast and Furious flokknum sé fáránlega mikil skemmtun og Jason Momoa í hlutverki skúrksins hækki skemmtigildið og spennustigið svo um mu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn