Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mickey Blue Eyes 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 1999

They've created a mobster.

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Michael Felgate (Grant) er breskur uppboðshaldari sem tekst eftir mikið þref að fá kærustuna (Tripplehorn) til að giftast sér, en kemst fljótt að því að tengdafjöskyldan er í erfiðari kantinum. Tengdapabbi (Caan) tekur strax miklu ástfóstri við Michael, en hann á erfiðara með að sætta sig við starfssvið tengdafjölskyldunnar og lendir fljótlega í stórhætulegum... Lesa meira

Michael Felgate (Grant) er breskur uppboðshaldari sem tekst eftir mikið þref að fá kærustuna (Tripplehorn) til að giftast sér, en kemst fljótt að því að tengdafjöskyldan er í erfiðari kantinum. Tengdapabbi (Caan) tekur strax miklu ástfóstri við Michael, en hann á erfiðara með að sætta sig við starfssvið tengdafjölskyldunnar og lendir fljótlega í stórhætulegum ævintýrum auk þess sem hann verður að venjast tilhugsununni að vera giftur inn í mafíuna.... minna

Aðalleikarar

Hugh Grant

Michael Felgate

James Caan

Frank Vitale

Jeanne Tripplehorn

Gina Vitale

William Russ

Vito Graziosi

James Fox

Philip Cromwell

Diane Kruger

FBI Agent Bob Connell

Maddie Corman

Carol the Photographer

Brad Garrett

Ritchie Vitale

Lorri Bagley

Antoinette

Scott Thompson

FBI Agent Lewis

John Ventimiglia

Johnny Graziosi

Marsha Dietlein

Proposed Girl in Restaurant

Mark Margolis

Gene Morgansen

Frank Senger

Delivery Driver

Lori Tan Chinn

Chinese Restaurant Owner

John DiResta

Traffic Cop

Austin Nichols

Elderly Auction Bidder Lady

Bruno Gunn

Technician

Aida Turturro

Italian Waitress

Leikstjórn

Handrit


Fínasta afþreying sem segir frá breskum uppboðshaldara, Michael (Hugh Grant), í New York sem biður dag einn kærustuna sína (Jeanne Tripplehorn) um að giftast sér. Viðbrögð hennar verða ekki sú sem hann vonaðist eftir og það kemur í ljós að hún vill ekki giftast honum því að hún er dóttir mafíuforingja (James Caan) og vill ekki sjá Michael dragast inn í heim glæpa og ofbeldis. Michael telur sig samt hafa fundið þá einu og sönnu og sannfærir hana á endanum til þess að giftast honum gegn því loforði að hann muni engin afskipti hafa af viðskiptum ættmenna hennar en það er loforð sem reynist erfitt að halda. Hugh Grant er skemmtilegur í hlutverki sínu og samspilið milli bresku persónu hans og ítölsku harðjaxlanna er oft mjög skondið. James Caan er líka góður sem tengdafaðirinn. Það er töluvert af fyndnum atriðum í myndinni en hún nær samt ekki að verða mikið meira en meðalmynd, meiri persónusköpun hefði til dæmis verið vel þegin.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn