Náðu í appið
Öllum leyfð

Northern Comfort 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. september 2023

97 MÍNEnska

Fyrrverandi sérsveitarmaður, stressaður byggingaverkfræðingur, áhrifavaldur með hálfa milljón fylgjenda og vanhæfur leiðbeinandi lenda saman á flughræðslunámskeiði. Lokaprófraunin er svokallað útskriftarflug frá London til Íslands sem reynist vera þrautinni þyngri. Ráðvilltur á Íslandi neyðist hópurinn til að vinna saman að því að sigrast á óttanum,... Lesa meira

Fyrrverandi sérsveitarmaður, stressaður byggingaverkfræðingur, áhrifavaldur með hálfa milljón fylgjenda og vanhæfur leiðbeinandi lenda saman á flughræðslunámskeiði. Lokaprófraunin er svokallað útskriftarflug frá London til Íslands sem reynist vera þrautinni þyngri. Ráðvilltur á Íslandi neyðist hópurinn til að vinna saman að því að sigrast á óttanum, breiða út faðminn... og fljúga!... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.09.2023

Þriðja vika Kulda á toppinum - 40 milljóna tekjur

Sálfræðitryllirinn Kuldi er vinsælasta kvikmyndin á Íslandi þriðju vikuna í röð. Tekjur myndarinnar yfir helgina námu 6,8 milljónum króna og eru heildartekjur myndarinnar frá frumsýningu eru nú komnar upp í fjör...

16.09.2023

Fólk með sterkar taugar hvatt til að sjá

Nýjasta kvikmynd íslenska leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Norðlæg þægindi eða á ensku Northern Comfort, fær þrjár og hálfa stjörnu af fimm mögulegum í gagnrýni í Morgunblaðinu í dag. Gagnrýnandinn, Jóna Gréta Hilmarsdóttir, lýs...

15.09.2023

Björn Hlynur stal senunni

Mörgum frumsýningargestum á nýju íslensku gamanmyndinni Northern Comfort, sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði sem verða strandaglópar á Íslandi, þótti leikarinn Björn Hlynur Haraldsson stela senunni. H...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn