Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Triangle of Sadness 2022

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. október 2022

150 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
Rotten tomatoes einkunn 73% Audience
The Movies database einkunn 63
/100
Vann Gullpálmann, aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Cannes.

Við fylgjumst með hinum ofurríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri til að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttaskipting ræður ríkjum. En þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju, þá breytist allt …

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn