Náðu í appið
Öllum leyfð

Cookie's Fortune 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. júlí 1999

Welcome to Holly Springs... home of murder, mayhem and catfish enchiladas.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Myndin gerist á viðburðaríkri Páskahelgi í litla bænum Holly Springs í Mississippi. Íbúar bæjarins eru rólegt og gott fólk - allt fyrir utan Camille Dixon - ýtna leikhússtjórann sem á ótrúlega feimna yngri systur, Cora, sem á brottfluttu dótturina Emma sem er nýkomin aftur í bæinn. Rétt fyrir frumsýningu nýjasta leikrits hennar, þá uppgötvar Camilla,... Lesa meira

Myndin gerist á viðburðaríkri Páskahelgi í litla bænum Holly Springs í Mississippi. Íbúar bæjarins eru rólegt og gott fólk - allt fyrir utan Camille Dixon - ýtna leikhússtjórann sem á ótrúlega feimna yngri systur, Cora, sem á brottfluttu dótturina Emma sem er nýkomin aftur í bæinn. Rétt fyrir frumsýningu nýjasta leikrits hennar, þá uppgötvar Camilla, sér til mikils hryllings, að frænka hennar, Jewel Mae "Cookie" Orcutt, hafi framið sjálfsmorð. Hún er dauðhrædd um að sjálfsmorðið muni setja ljótan blett á nafn fjölskyldunnar, og því ákveður hún að borða sjálfsmorðsbréfið sem Camille skildi eftir sig, og láta dauða hennar líta út eins og innbrot. Þetta verður til þess að lögreglan grunar Willis Richland um verknaðinn, en svo vill til að hann er besti vinur Cookie. Þó að bæjarbúar séu sannfærðir um að Willis hafi ekki framið glæpinn, þá er rannsóknarlögreglumaður sem kallaður er til, ekki viss. Þegar Páskadagur rennur upp og frumsýningardagur leikritsins, þá kemur sannleikurinn í ljós, og fleiri leyndarmál sömuleiðis, fleiri en nokkur hefði getað ímyndað sér.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn