Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Allra síðasta veiðiferðin 2022

(The Very Last Fishing Trip)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 18. mars 2022

Það má ekkert klikka í þessum túr!

95 MÍNÍslenska

Eftir ævintýralegan laxveiðitúr fyrra sumars er ákveðið að halda aftur til veiða, þrátt fyrir misgóðar minningar úr þeim túr. Til að koma sér áfram í pólitík býður Valur Aðalsteins félögunum í flotta laxveiði með því skilyrði að þeir hagi sér vel og ekkert megi klikka. Vegurinn til Helvítis er eins og áður varðaður góðum ásetningi og er... Lesa meira

Eftir ævintýralegan laxveiðitúr fyrra sumars er ákveðið að halda aftur til veiða, þrátt fyrir misgóðar minningar úr þeim túr. Til að koma sér áfram í pólitík býður Valur Aðalsteins félögunum í flotta laxveiði með því skilyrði að þeir hagi sér vel og ekkert megi klikka. Vegurinn til Helvítis er eins og áður varðaður góðum ásetningi og er þessi túr ekki undanskilin því... minna

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

MBL grein

Nú liggur fyrir að Síðasta veiðiferðin, hin vinsæla kvikmynd, stóð ekki undir nafni. Í júní í sumar hefjast nefnilega tökur á framhaldsmynd sem ber nafnið Allra síðasta veiðiferðin. Það er sami hópur sem stendur að gerð myndarinnar og sló svo rækilega í gegn í fyrstu myndinni.

www.mbl.is
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn