Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissirðu að?
Leikstjórinn David Leitch og Brad Pitt hafa lengi unnið saman. Leitch lék í áhættuatriðum fyrir Pitt í ýmsum kvikmyndum, eins og t.d. Fight Club frá 1999, Ocean\'s Eleven frá 2001, Troy frá 2004 og Mr.
Brad Pitt lék sjálfur í 95% allra áhættuatriða sinna í kvikmyndinni, samkvæmt áhættuatriðaleikstjóranum Greg Rementer.
Sandra Bullock kom í stað Lady Gaga í myndinni.
Bullet Train er byggð á japönsku skáldsögunni Maria Beetle eftir Kôtarô Isaka, sem fyrst kom út árið 2010.
Yfirmenn hjá Sony eru sagðir hafa sett sig í samband við Aaron Taylor-Johnson eftir að hafa hrifist af frammistöðu hans í Bullet Train, til að fá hann til að leika titilhlutverkið í Kraven the Hunter sem frumsýna á árið 2023.
Í fyrstu stiklu myndarinnar var Bee Gee´s lagið Stayin\' Alive flutt á þremur tungumálum, japönsku, spænsku og ensku.
Svipaðar myndir


Gagnrýni
Tengdar fréttir
12.08.2022
Agatha Christie á japönskum hasarsterum
11.08.2022
Með hraði á toppinn
04.08.2022
Heimakær hraðpenni